Bænavikan - 07.12.1940, Side 58
- 56 -
"Hinn mikli dagur Jahve er nálægur, hann er nálægur og hrað-
ar slr mjögo Heyr! Dagur Jahve! Beisklega kveinar jpé kapp-
inn, Sá dagmr er dagur reiði, dagur neyðar og þrengingar,
dagur eyðingar og umturnunar, dagur myrkurs og niðdimmu, dag-
ur skýþykknis og skýsortao"
"Og eg sá, er það lauk upp sjötta innsiglinu, og mikill
landskjálfti var, og sólin varð’svört sem hærusekkur, og
allt tunglið varð sem blóð Og stjörnur himinsins hröpuðu
nmður á jörðina, eins og fíkjutré,skekið af stormvindi, fell-
ir vetraraldin sín- Og himininn sviftist burt eins og bók-
fell, sem saman er vafið, cg hvert fjall og ey færðist úr
stað sínum. Og konungar jarðarinnar og gæðingarnir og her-
sveitarforingjarnir og auðmennirnir og maktarmennirnir og
hver þræll og 'þegn fálu sig í hellum og í hömrum fjalla„ Og
þeir segja við fjöllin og hamrana: Hrynjið yfir oss, og fel-
ið oss fyrir ásjónu hans, sem í hásætinu situr og fyrir reiði
Lambsins. Því að kominn er dagurinn, hinn mikli dagur reiði
þeirra’ og hver mun geta staðist?"
Já, dagurinn, begar Drottinn ætlar að fullgjöra verk sitt,
er í nánd, Hann hefur ótakmarkaðar leiðir og ótakmarkað vald
til að koma því í gegn, Hann hefur vald til þess, sem við
höf-um engin kynni af„ En það er ein staðreynd, sem ekki má
gleyma, og sem er sú þýðingarmesta fyrir okkur, nefnilega,
að hann hefur gert söfnuðinn að "leið" eða "verkfæri" til að
framkvæma fyrirætlanir sínar með„
Verk, fullkomnað með SÍðustu orðin, sem Jesús sagði fyrir
krafti Heilags anda„ uppstigningu- sína, voru sögð til safn-
aðárins, og voru um ábyrgð hans á því,
að koma fagnaðarerindinu út. bó að þeir væru fátækir, sjúk-
ir, mannlegir og skortu hæfileika, styrkleika og fjármagn, þá,
engu að síður, var þeim falið að vinna verk, sem Guð einn
gat framkvæmt. .Við eigum að flytja fagnaðarerindið til endi-
marka heimsins, en það e.r ekki hægt, nema fyrir þann styrk,
sem Guð einn getur látió í té„
"En þér munuð öðlast kraft, er Heilagur andi kemur yfir
yður, og þér munuð verða vottar mínir bæði í Jerúsalem og í
allri JÚdeu og Samaríu og til ystu endimarka jarðarinnar
Hinum postullega söfnuði var falið á hendur, að vera vitni
Guðs„ Þeir áttu að prédika gleðiboðskapinn á jörðinni, Það
var hin guðdómlega ráðstöfun, Eins og söfnuðurinn svaraði