Bænavikan - 07.12.1940, Síða 62
- 6o -
farið, verður að aukast, Allir safnaðarmeðlimir okkar verða
að gera allt sitt til þess að hjálpa til að fullgjora verkið,
sem Guð hefur falið okkur að gjöra;
Sameining starfsins 1 öllu starfi okkar fyrir Guð, starfi
á öllvun sviðum,____ konferensðnna, persónulegu starfi okk-
ar og í allri. kennslu okkar, ,verðum
við að hafa sama andlega bakhjallinn. Við skulum muna eftir
því, að okkur getur ekki heppnast neitt starf fyrir Guð, nema
að Heilagur andi sé til staðar.
Áhrif þeirra, sem trúa ekki á skipulag okkar eða vilja ekki
hafa það, verða að hverfa, Svo lengi sem yið.höfúm þá skyldu
á herðum, að flytja út fagnaðarerindið til mahna, svo lengi
sem Guðs verki á jörðu er ekki lokið, svo'lengi verðum við að
hafa samvinnu okkar á milli og Sámvinnu yið Ahdann. Munurinn
á skríl og hersveit, byggist á samv'innuhni, afingunni og skipu-
laginu, og forystunni' í hernum, Ef Við eig\im að vera vel
æföur her til að starfa fyrir Guð við að ljúka verki því, sem
hann hefur falið okkur að ljúka, þá verðúín; við að sameina og
æfa alla okkar krafta, til þess að geta komið starfinu áfram
með miklum hraða. Persónulegt starf er mikils virði, og það
verður að hvetja menn til að vinna slíkt starf, en það yerður
að vera í samvinnu við meginstarf oklcar. Söfnuðurinn, sem
heild, verður að hafa samvinnu við að skipuleggja og sameina
allt okkar starf fyrir málefni Drottins. Reglan fyrir þessari
samvinnu finnst í Róm.10,13-15-
,:Því að hver,sem ákallar nafnið' Drottins, mun hólpinn verða.
Hvernig eiga þeir þá að ákalla þann, sem þeir hafa ekki trú-
að á? Og hvernig eiga þeir að trúa á þann., sem þeir hafa ekk-
ert heyrt um? Og hvernig eiga æeir að 'heyra, án þess einhver
prédiki? Og hvernig eiga þeir að pródika, nema þeir séu send-
ir? Það er eins og ritað er: Hversu fagrir eru fætur þeirra,
sem boða fagnaðarerindið um hið góða."'
Nokkrir munu heyra orði'ð prédikað. og verða hólpnir. Sumir
verða að fara og prédika orðið. Þeir verða að vera sendir.
Hér er fullkomin mynd af hinni starfandi kirkju. Það er alveg
sama, hvort menn eru sendir til Ameriku, Evrópu, Asíu, Astra-
líu eða Afriku, eða hvert þeir eru sendir, þá ábyrgist söfnuö-
urinn þá alla. Þess vegna er það hluti af Guðs verki, að
skipuleggja alla starfsemina, til þess, að hægt verði að dreifa
starfsmönnunum út um allan heiminn.