Bændablaðið - 25.05.2023, Síða 51

Bændablaðið - 25.05.2023, Síða 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 25. maí 2023 2010: Skógrækt sem hluti af loftslags- lausninni efldist. Engin trjátegund á „Rauða listanum“ hefur fundist útdauð á síðustu tveimur áratugum. Blaðamaður Dagens Nyheder, skrifaði langan pistil sem blés lífi í skógarumræðuna. Umhverfissamtök umbreyttust í aðgerðasamtök þar sem þau fylgdust með öllu mögulegu og kærðu. Hið vaxandi samstarf tíunda áratugarins fór þverrandi. 2020: Umhverfissamtök bretta upp ermarnar, mikill vill meira. Pistlar blaðanna eru orðnir drungalegri og örvæntingarfyllri. Líflaus skógur, íkveikjuhætta, ört hlýnandi veröld og skógariðnaðurinn er sem opið skotmark í nafni loftslagsmála. Er skógrækt orðin fallin spýta? Já, hvert erum við að fara? Vísindin og venjur hafa þróast yfir árin, sem og markmiðin/ áfangastaðurinn. Þrátt fyrir svartsýni unglingsáranna er ég nú bjartsýn. Ef við getum lent á Mars verðum við líka að geta skapað sjálfbæra framtíð án jarðefnaeldsneytis. Skógurinn gegnir lykilhlutverki ef við ætlum að ná þeim áfangastað. Skógurinn einn og sér kemur okkur samt ekki alla leið. Nú er kominn tími kjörinna stjórnmálamanna að leggja línurnar. Það vantar enn yfirsýnina og skýr markmið. Réttlátt og skynsamlegt jafnvægi. Það þarf að forgangsraða um hvernig skal nýta skógana. Bentu á áfangastaðinn og lát heyra – „við erum að fara þangað“. Deilið greininni! Strúktúr ehf | www.struktur. is | struktur@struktur. is | Bæjaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími: 588 6640 Strúktúr ehf | www.struktur. is | struktur@struktur. is | Bæjaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími: 588 6640 Fjölbreyttar lausnir fyrir hús & nýbyggingar Strúktúr er með lausnina fyrir húsið Allt sem við hugsum, allt sem við gerum, snýst um þig okkar viðskiptavin Einingahús CLT krosslímt tré Z Strúktúrhús Gluggar & hurðir Utanhússklæðningar Límtré Stálgrindarhús Yleiningar Dúkar & þéttiborðar Við erum alltaf klár í spjallið Hafðu samband við okkur Strúktúr_ISC000762_220x305.indd 1 10-03-2022 10:58:11 Miðhrauni 6, 210 Garðabæ, s. 544 8900 m@malmsteypa.is malmsteypa.is M yn d: B öð va r Le ós Rör og fittings Viðgerðarefni Þorgrímsfótur Festihulsur Ídráttarrör Topphringir Trjáristar Drenrör Brunnkarmar/lok Sandföng/ristar Rennustokkar/ristar Spindillok Kerfislok Tengistykki Húsbrunnar Kúluristar Götubrunnar Tengibrunnar xxx. Marianne Eriksson. Frá þýðanda Merkilegt að lesa að raddir þarlendra náttúruverndarsinna ganga út á að halda sem fastast í skógarlands- lagið en um leið koma í veg fyrir hefðbundnar timburnytjar, sem er mjög sérstakt því einmitt með- höndlun skóga gerir þá betur í stakk búna til loftslagsbindingar en þeir sem fá að vaxa villtir. Alltaf má læra, jafnvel hvort að öðru og í lok síðustu aldar virðist það hafa viðgengist ágætlega þar ytra. Svo gerðist eitthvað, einhver óútskýrð heift, ef ég skildi þetta rétt. Á meðan íslenskir trjáfaðmarar leita nærveru trjáa í tilgangi jarðtengingar, eru sænskir trjáfaðmarar að taka afstöðu gegn skógarhöggi á skógi sem þó var ræktaður til nytja. Af hverju er ég að þýða sænskan pistil um yfirlit sænskrar skógræktarsögu? Það er til að varpa ljósi á að nágrannar okkar, frændur og frænkur í Skandinavíu, hafa um árabil séð kosti skóga sem alvöru búbót við hefðbundinn landbúnað og síðar loftslagmál. Það vill svo skemmtilega til að landbúnaður og loftslagsmál eru einnig brýnustu mál Bændasamtaka Íslands Stjórnvöld geta valið úr kostum morgun dagsins, en hvernig verður skrifað um þau í annálum framtíðar?

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.