Úrval - 01.12.1962, Síða 64

Úrval - 01.12.1962, Síða 64
72 lírabba í dýrum með vindlinga- reyk misheppnazt. En það hefur verið mögulegt að framkalla lungnakrabba í hundi með því að bera tóbaks- tjöru á slímhúð lungnapípanna. Nokkrir þeir, er að slikum til- raunum vinna, hafa einnig getað framkallað húðkrabba í músum eftir að hafa stöðugt borið tóbakstjöru á húð þeirra í lang- an tíma. Að vísu er hæg't að ef- ast um gildi almennra reglna, sem grundvallaðar væru á þess- ari niðurstöðu, sem miðast við húð músa, sem er mjög ólík mannslunga, en þó er niðurstað- an mjög athyglisverð að því leyti, að hún bendir til þess, að i tóbakstjöru sé efni, sem veldur krabbameini (carcinogeniskt efni). Skyldar þessari aðferð erurann- sóknir, sem sýnt hafa, að í barka og lungnapípum fólks, er vindl- inga reykir, eru töluvert tíðari breytingar á frumum en hjá þeim, sem ekki reykja. Og þess konar breytingar, sem þar verð- ur vart við, eru yfirleitt álitnar vera undanfari krabbameins- myndunar. Augsýnilega styrkir niðurstaða þessara rannsókna tilgátuna, sem um ræðir. Þriðja aðferðin til rannsókna vandamálsins er athugun á út- breiðslu lifnaðarvenja og lífs- hátta fólks og þjóðfélagsstöðu ÚR VAL þess. Slíkar rannsóknir geta veitt upplýsingar, sem snerta hinar tvær kenningar um mynd- un krabbameins. Hér skal fjallað um þrenns konar slíkar rann- sóknir. Venjur eða móttækileiki. Strax í upphafi fyrstu til- raunarinnar yrði rannsökuð út- breiðsla lungnakrabba meðal fólks miðað við aldur, kyn og kynþátt. Síðan yrði ákvörðuð tíðni hans meðal þess hluta sama hóps, sem vindlinga reykir. Að lokum yrði síðan borið saman í hvorum hópnum, þeim stóra eða litla, lungnakrabbi væri hlut- fallslega tíðari. Með þessari aðferð er reynt að ákveða, hvort mismunandi útbreiðslu lungnakrabba meðal fólks má rekja til mismunandi reykingavenja. Onnur skyld rannsóknaraðferð er sú, að bornir eru saman reyk- ingamenn og þeir, sem ekki reykja, með tilliti til eins margra þjóðfélagslegra og líffræðilegra sérkenna sem mögulegt er. Sam- kvæmt þessari aðferð er reynt að ákvarða það, hvort til kann að vera einhver sameiginleg or- sök, þar eð slík orsök eða slíkur þáttur ætti ekki að vera eins hjá reykingamönnum og þeim, sem ekki reykja, ef sambandið milli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.