Úrval - 01.12.1962, Side 73

Úrval - 01.12.1962, Side 73
A AÐ AFNEMA BERNSKUNA? 81 hann sér rangan leikstíl, sem yrði að vana hjá honum.“ í stað eðlilegs vaxtar í skóla- starfi, félagslegum samskiptum og hvers kyns viðfangsefnum harnanna, er nú greinileg við- leitni til þess að knýja fram vöxt og þroska, og þetta furðu- lega fyrirbæri er ekki aðeins bundið við miðstéttafjölskyldur í úthverfum bæjanna. Börn úr öllum þjóðfélagsstéttum eru tek- n aið finna fyrir þessum þving'- unum i mismunandi mæli. Alferd D. Buchmueller, formaður Barna- rannsóknastofnunarinnar (Child Study Association), segir svo: „Viðleitni þessi, sem einkennist af metnaðargirni, er nú e-igi lengur tengd miðstéttunum ein- um, heldur flestum bandarískum' fjölskyldum.“ Eigi er það undrunarefni, að börn, sem lifa lífi hinna full- orðnu, þótt í smækkaðri mynd sé, finni einnig fyrir álagi og byrðum þeim, sem hinir full- órðnu mega bera. Leiðbeininga- stofnanir og sálfræðingar skýra frá vaxandi fjölda taugaveikl- aðra barna. Einnig skýra sömu aðilar frá því, að líkamlegir sjúkdómar af völdum mikils álags, svo sem magasár, séu einnig í vexti meðal barna. — Asthmasérfræðingar hafa lengi vitað, að veikin er að öðrum þræði sálræns eðlis hjá flestum þeim börnum, sem af henni þjást, þ. e. a. s. afleiðing þess, að til- finningar barnsins eru i sifelldu uppnámi. Dr. Robert P. Morris hefur lýst þvi yfir í grein i „The annals of allergy" (Annálum of- næmissjúkdóma), að móðir asthmaveiks barns þjáist venju- lega af „of mikilli metnaðargirni viðvíkjandi frama barnsins. Hún vill, að það verði snemma lítil fullorðin vera, svo að því megi takast að fullnægja hennar eigin þörfum.“ Sérfræðingar halda því fram, að það sé að nokkru leyti rétt, að börn verði að læra að lifa lífinu eins og það raunverulega er, þ. e. venjast þvingunum þess og hvatningu umhverfisins. En það er mikilsvert að gera greinarmun á því, hvað af sliku er nauðsynlegt og hvað ekki. Sanford Sherman, varaformað- ur Hinnar gyðinglegu fjölskyldu- þjónustu í New York (New York’s Jewish Family Service) segir svo: „Um er að ræða vissa tegund eðlilegra, þjóðfélagslega meðskapaðra þvingana og tak- markana, sem hvert barn verð- ur að tileinka sér og fara eftir. Barnið verður að læra að kom- ast í skólann á vissum tíma, að tileinka sér sæmilega borðsiði, að læra að umgangast aðra og láta sér lynda við þá. Þetta er allt á meðfæri barnsins á einu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.