Úrval - 01.12.1962, Side 87

Úrval - 01.12.1962, Side 87
HUGSAÐU ÁÐUR EN ÞÚ DRUKKNAR 95 hvern og viss halli er á brettinu, geta þeir höggvið eins og öxi). Aðrir, sem létu sig berast upp að ströndinni á brimbrettum, gerðu sína fyrstu tilraun til þess að synda, þegar þeir skullu í sjó- inn á 10—20 feta dýpi. Yfirmað- ur björgunarsveitanna á Los Ang- eles svæðinu mælir með því, að foreldrar krefjist þess af börnum sínum, að þau geti synt upp undir 300 metra hvíldarlaust, áður en þau fái leyfi til þess að nota brim- bretti. Brimdýnur og vindsængur. — Margs konar uppblásnar dýnur og vindsængur eru dregnar með öðru hafurtaski niður að strönd- inni, en í brimgarðinum leyfum við aðeins notkun þeirra tegunda, sem uppfylla kröfur okkar um öryggi. Brimdýna verður að vera búin til úr sterku gúmmíefni, sem húðað er með segldúk eða strigaefni; henni má ekki vera hætt við að leggjast saman eða að leka skyndilega, og á henni verður að vera öryggiskaðall. Þetta efni er ekki hált og verð- ur það ekki, þótt það blotni, og því er ekki eins mikill hætta á, að fólk renni útbyrðis af slíkri dýnu, en þannig hafa margir drukknað, sem hafa hætt sér á óöruggum dýnum og vindsængum út á mikið dýpi. Einnig hafa margir hálsbrotnað og farið úr liði, er þeár hafa skollið á grynn- ingar, þegar þeir duttu útbyrðis. Hættulegustu dýnurnar í brim- inu eru þær, sem kosta aðeins einn dollar og eru ekki ætlaðar til slíkra hluta, heldur sem svefn- dýnur í útilegum. Þótt það sé að- eins lítil alda, sem skellur á slík- um léttum dýnum úr vinylefni eða á hinum hræódýru eins- manns-flekum, þá er það næst- um óumflýjanlegt, að dýnunni eða flekanum hvolfir. Slikur út- búnaður er ekki öruggari í sund- laugum. Sá, sem liggur í sólbaði úti í sundlaug á slikri dýnu, á það á hættu, að henni hvolfi og hann meiðist, þegar sundmaður kemur skyndilega úr kafi beint niður undan dýnunni. Einn sundlaug- arstjóri við gistihús nokkurt sagði við mig; „Dýnur með krökkum á rak sí og æ undir dýfingarbrettið einmitt á því augnabliki, þegar einhver var að dýfa sér. Ég var alltaf á sifelld- um þönum með krakka í sjúkra- hús, svo að ég bannaði notkun dýnanna i sundlauginni.“ Hjólbarðaslöngur geta verið lífshættulegar og einnig hin óteijandi skrautlegu afbrigði þeirra úr vinylefni, svo sem sæ- hestar, sædrekar, sundhringir, o. s. frv. Það ætti alls ekki að treysta gamalli hjólbarðaslöngu fyrir lifi neins fjölskyldumeðlims á sjó né vatni, slöngu, sem eig- andinn þorilr jafnvel ekki að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.