Úrval - 01.12.1962, Side 97

Úrval - 01.12.1962, Side 97
MORÐMÁL INNAN FJÖLSKYLDUNNAR 105 engan rétt til þess aS hætta á til- raun, sem kann að stofna lífi sak- laura borgara í hættu, — kvenna, sem á þessari stundu skelfast nú meira en nokkru sinni áður, þeg- ar barið er að dyrum hjá þeim á dimmu kvöldi." Drð þessi eru mikilvægust vegna þess, að þau voru töluð árið 1948 og af manni, sem halda mætti, að hefði til að bera meira en almenna þekk- ingu í þjóðfélagsfræðum. En dómararnir hafa alltaf tal- að þannig, þegar um morð hefur verið að ræða. 138 árum áður mælti Ellenborough á svipaða leið, en þá var hann forseti hæstaréttar. Eini munurinn var sá, að í þá daga voru eignir manna þýðingarmeiri en manns- lífin sjálf, og Ellenborough var í uppnámi vegna lagafrumvarps Samuels Romilly, þar sem farið var fram á, að afnumin yrði dauðarefsing fyrir búðaþjófnað, sem næmi allt að fimm shillinga virði. Hann varaði lávarðana við afleiðingunum á þessa leið: „Af- nemið þessi lög, og þá skuluð þið sjá, hvílíkar breytingar verða á hlutunum. Enginn mun þá geta hætt á að skreppa að heiman í eina klukkustund vegna skelfi- legs kvíða um, að óforbetranleg- ur ræningi sé búinn að hirða allar eigur hans á meðan.“ Allir dómararnir voru á sama máli og hann, og svo var einnig um bisk- upana. En menn þessir höfðu reyndar aldrei séð slíkt plagg sem skýrslu einnar rannsóknamefndar innan- ríkisráðuneytisins. Skýrsla þessi ber titilinn „Morð“. í raun og veru hefur aldrei fyrr verið sam- in skýrsla svipaðs eðlis né slíkar rannsóknir farið fram áður. For- maður rannsóknanna, hr. T. S. Lodge, skrifar formála og tekur það fram, að skýrsla þessi fjalli um þetta efni og nái yfir síðustu níu árin. Hann segir ennfremur, að rannsóknirnar hafi farið fram og skýrslan hafi verið samin með sérstöku tilliti til áhrifa „mann- drápalaganna frá 1957“. Á þessum níu árum frá 1952—■ 1960 voru barnsmorð að miklum meiri hluta framin af foreldrum barnanna sjálfra eða einhverj- um ö^rum fullorðnum ættingj- um, eða að þrem fjórðu hlutum. Næstum 40% þeirra kvenna, sem myrtar voru, voru myrtar af eig- inmönnum sínum og önnur 25% af elskhugum sínum eða eigin börnum. Þessar tölur sýna, að ekki verður þá mjög mikið rúm eftir fyrir manninn ókunna, sem ber að dyrum, er dimma tekur, en slík ógnarmynd hefur verið notuð öldum saman til þess að viðhalda hinni ástæðulausu taugaþenslu, sem veldur því, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.