Úrval - 01.12.1962, Page 120

Úrval - 01.12.1962, Page 120
128 ÚR VAL en þeg'ar þeir höfðu reynt hvað eftir annað árangurslaust að komast um borS, leizt þeim fara að kárna gamanið. Áreynslan varS gamla, svarta matsveininum um megn. Augna- ráð hans varð annarlega sljótt og hörundið mógult, þrátt fyrir dökkvann, en andardrátturinn hryglukenndur. „Allt eru þetta djöfulsins véla- brögð,“ stundi hann. „Hann hef- ur nú beitt okkur sama bragð- inu og Evu forðum, þegar hann brá sér i höggormslíki. Guð, vertu oss miskunnsamUr.“ Svo seig hann í kaf og sást ekki eft- ir það. Paterson skutlari hafði legið á bakið í sjónum um hríð, og hvorki sagt eða aðhafzt neitt. Loks reis hann upp í vatninu og dró djúpt að sér andann. „Ég held að mér takist það nú,“ sagði hann. En þá gerðist það, að einhver í hópnum tók til máls. „Eigum við að treysta þessari mannætu? Hvað vitum við um það, hvort hann hjálpar okkur ef hann kemst sjálfur upp í bátinn? Það er eins líklegt að hann varni okkur þess. Það er að minnsta kosti mun meiri von fyrir einn mann, að hann komist af, ef hann getur setið að þessum litlu mat- arbirgðum sjálfur .. / Chase fannst sem hnífi væri stungið milli rifja sér. Ekki var nein svipbrigði að sjá á andliti hins stórvaxna negra, en Chase veitti því athygli að vöðvarnir á bol hans strengdust sem snöggvast, þar sem hann lá sam- anhnipraður í sjónum viS stefni bátsins. „Mundir þú fara þannig að, Nicholson, þitt auma afhrak?“ hvæsti Chase stýrimaður. „Það væri annars ekki svo vit- laust,“ mælti Paterson um leið og hann hóf sig upp úr sjónum, kleif upp stefnið og tólcst, með ofurmannlegu átaki og snerpu að vega sig um borð í bátinn. „Eftir þessa ómaklegu aðdrótt- un, teldi ég ekki undarlegt þótt hann sæi okkur alla fara til Hel- vítis, án þess að rétta okkur hjálparhönd,“ varð Chase að orði. Paterson stóð út við borðstokk bátsins, mikill vexti og herði- breiður. Hann rétti úr sér og virti fyrir sér mennina í sjónum, án þess að mæla orð af vörum. Þeir störðu upp til hans i orð- lausri eftirvæntingu og kvíða. „Þú hefur vald til að setja okkur kostina, eins og guð al- máttugur, Paterson,“ mælti þriðji stýrimaður. „En okkur langar líka til að lifa. Yið skulum láta Nicholson um að synda til lands, ef þú vilt. Hvernig lízt ykkur á það, hinum?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.