Úrval - 01.12.1962, Side 146

Úrval - 01.12.1962, Side 146
154 þegar það leit kerlingu. Hún var ekki lengi að sjá það á mér, að ég var óreyndur læknaskólanemi, og eins hve' kviðinn ég var og taugaóstyrkur, þótt ég reyndi að láta ekki á því bera.“ „Jæja, kunningi,“ sagði hún slægðarlega. „Hvað hefur þú nú te'kið á móti mörgum börnum?“ „Ég' lét sem ég heyrði ekki þessa óvæntu spurningu hennar og sneri mér að sængurkonunni, en kerling var staðráðin í að láta mig ekki sleppa svo auð- veldlega. „Jæja, vinurinn," hvein í henni, „hvað hyggstu svo taka til brag'ðs, ef krógann ber öfugt að?“ „Þessu lét ég' einnig ósvarað, en ég' er viss um að gamla norn- in sá það á mér, að ég setti alia mína von á það, að fæðingin yrði auðveld og með eðlilegum hætti." „Sú von rættist líka, en lítið fór fyrir aðstoð rninni í þvi sam- bandi. Yfirsetukonan stóð hjá mér við rekkjustokkinn, og þeg- ar til kastanna kom, rak hún í mig mjöðmina og hratt mér frá. Það eina, sem hún leyfði mér að koma nálægt, var að klippa á naflastrenginn." „Þegar svo öllu var lokið, bauð gamla skessan mér krús af öli, en ég' sneri baki við henni og skálmaði á brott. En hún hafði engu að siður síðasta orðið í viðskiptum okkar. Þegar ég hélt ÚRVAL niður stigann, heyrði ég hryss- ingslegan hlátur hennar á eftir mér. „Jæja, vinurinn, þú stóðst þig vonum framar. Að minnsta kosti leið þó ekki yfir þig.“ Þá vikú, sem Murrough var að „eltast við storkinn", eins og læknanemarnir kölluðu það, komst hann í náin kynni við þá mikhi eymd, sem hvarvetna rikti í neðanjarðarkjöllurum Lundúna- borgar. Hann tók á móti börnum mæðra, sem sjálfar voru á barns- aldri, lífsbeiskra, bölvandi vænd- iskvenna og eignkvenna, sem voru gamlar orðnar fyrir ár fram af of tíðum barneignum. Hann beitti allri sinni takmörkuðu þekkingu, og þegar hún hrökk ekki til, sendi hann eiginmann- inn eða einhvern, sem hann gat til þess fengið, að sækja fæð- ingarlækni St. Marys skólans til aðstoðar. Þar eð hann hlaut, síarfans vegna, að fara um þau hverfi borg'arinnar, þar sem enginn gat talizt óhultur, bar hann jafnan á sér blýpípu, hið hættulegasta barefli, ef vel var fylgt eftir. Þarna voru þjófar og ræningjar jafnan á ferli, og' jjeir létu sig ekki um það muna að bregða eggjum á háls náung'a sínum, ef þeir höfðu von um að finna nokkra skildinga á honum. Murrough þóttist samt sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.