Úrval - 01.12.1962, Síða 152

Úrval - 01.12.1962, Síða 152
160 að vlsu eins og steinlagt stræti í sólarhitunum og þurrkunum á sumrin, en ein forareðja þegar rigndi haust og vor. „Borgin“ gat þó státað af þrem verzlunum og tveim gistihúsum, tveim járn- smiðjum, leigustöð- fyrir létti- vagna og hesta, sögunarmyllu og uppistandandi grind af brunn- inni kornmyllu — og loks að sjálfsögðu, lcínversku þvottahúsi. Arið 1897 töldust íbúar bæjar- ins um þrjú hundruð. Þeir notuðu steinolíulampa til lýsing'ar, sóttu allt vatn í á, sem rann skammt frá, og enn urðu þeir að bíða þess um árabil að þangað væri lagður sími. Murrough O’Brien var fyrsti læknirinn, sem settist þarna að. Áður höfðu bæði borgarbúar og landnemarnir úti á sléttunni bjargað sér eins og bezt ge-kk, ef einhver veikindi bar að hönd- um — volg kúamykja var notuð í bakstra við særindum fyrir brjósti, rakir ullarsokkar vafðir um hálsinn við bólgu og kverka- eymslum, og kúahland við bólgu í brjóstum og hvörmum. Jafnvel þó læknavísindin væru ekki ýkja- langt á veg komin á þvi herrans ári 1897, viðurkenndu þau ekki slíkar hrossalækningar, en eng- inn getur samt borið á móti því, að þær báru á stundum tilætlað- an árangur. Þegar þessar kerlingabækur ÚR VAL dugðu ekki til, var Iæknirinn í Emerson kallaður með ritsíma- skeyti, en til Emerson voru fimmtán mílur. Allar skurð- lækningar voru aftur á móti framkvæmdar í Winnepeg, væri sjúldingurinn enn í lifanda lífi þegar þangað kom. Járnbrautar- lestin frá Winnipeg kom þar við einu sinni í viku, og þegar Murrough steig þar út úr henni þetta júníkvöld, hafði margt þorpsbúa og skólabarna safnazt saman á stöðvarpallinum til að sjá „nýja lækninn". Og nýji læknirinn var lágur maður vexti en þrekinn vel og mikill um herðar, eyrun útstæð, nefið í stærra lagi, en kjálkarn- ir og hakan og drættirnir um munninn undir snöggkliptu yfir- vararskegginu, lýstu 1 senn slcap- festu og' þrákelkni. Murrough hafði klæðzt sínum bezta skrúða í tilefni fyrsta fundar sins við bæjarbúa — bláum kambgarns- fötum, bar harðan hatt og liáan gúmflibba, sem var í þann veginn að hengja hann. George Agnevv, einn af þrem kaupmönnum borg- arinnar, var mættur á brautar- pallinum til að bjóða hann vel- kominn, og kynnti hann síðan fyrir helztu borgurunum í mann- þrönginni. Og þegar kynning- unni var lokið, og ekki unnt að skiptast á fleiri hæverskuorðum, gerðist Philips ritstjóri til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.