Úrval - 01.12.1962, Side 162

Úrval - 01.12.1962, Side 162
170 ÚR VAL ráðlegði henni einhver lyf, sem tlygðu.“ „Gamla tæfan, hugsaði ég. Hún veit það eins vel og ég, að hér duga engin lyf. Jæja, ég at- hugaði stúlkuna eins vandlega og ég fékk viðkomið, og fékk grun minn staðfestan — truflun á hjartastarfsemi af hryggð og áhyggjum. Ég var að því kominn að segja móður hennar, að við þessu vissi ég ekki nein ráð sem læknir, þegar mér datt í hug, að ef til vill vissi ég einmitt ráð við því sem læknir. Ég skrifaði lyf- seðil út á eitthvað hressandi og sendi stúlkuna með það í lyfja- búðina, svo ég fengi tækifæri til að- ræða við móðurina í einrúmi. Og þegar hún var farin, spennti ég greipar og setti upp þann al- vðrusvip, sem mér fannst við eiga, þegar læknir komst ekki hjá að seg'ja óþægilegar fréttir, um leið og ég treysti á það, að snobbeðli móðurinnar léti sér ekki til skammar verða.“ „Ég.þaulhugsaði hvert orð, me-ð tilliti til þess að hún kæmist ekki hjá að draga af þeim rangar á- lyktanir, án þess þó að hún gæti nokkuð á þeim haft seinna meir. „Það er eðlilegt að dóttir yðar megrist,“ sagði ég með gát og gerði síðan nokkra málhvild. „Það er vitanlega ekki mitt að ráðleggja yður neitt í þessu sam- bandi, en ég held að brúðkaup i kyrrþey væri affarasælasta lausnin, og því fyrr — því betra.“ „Hún reis á fætur og svaraði, ströng og alvarleg. „Ég þakka yður nærfærni yðar og skilning', læknir.“ Og þar með veitti hún mér tilefni til að gefa eitt holl- ráð enn. „Dóttir yðar er sérlega viðkvæm um þessar mundir,“ sagði ég, „og ég ræð yður því eindreg'ið frá að tala nokkuð um þetta við hana, og einkum að minnast ekki á það sem ástæðu fyrir því að hraða giftingunni. Það gæti haft alvarlegar afleið- ingar . . .“ Og svo kom meistara- bragðið., „. . . og þér vitið, frú, hvernig kjaftæðið er i ekki stærri bæ . . .“ „Ég horfði á eftir henni, þegar hún sigldi út, og sagði í hljóði við sjálfan mig: Þú ert lækna- stéttinni til skammar, Murrough 0!Brien.“ Pilturinn og stúlkan voru svo gefin saman í kyrrþey næstkom- andi laugardag, og þegar hjóna- bandið hafði staðið í tvo mánuði, kom móðir stúlkunnar enn i heimsókn til lækuisins. „Það var ekki meira en ég bjóst við, og þó hún væri ekki beinlínis vin- gjarnleg, var það ekki heldur meira en ég bjóst við. Hún gekk hreint til verks og spurði mig umsvifalaust, hvað það hefði verið, sem ég komst að raun um,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.