Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 73

Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 73
FRUMTJR, SEM HUGSA rannsókn beindist, fyrir áhrif Freuds, fyrst og fremst að hugs- anastarfi heilans en að óverulegu leyti að efnafræðilegri og eðlis- fræðilegri starfsemi þeirri, sem þar á sér stað. Það er ekki svo að skilja, að Freaud hafi haft þarna slæm á- lirif. Það eru furðumargir litlir karlar, sem reyna að skara ör- litlum frægðarglæðum að sinni köku með því að tengja nafn sitt á einhvern hátt þeim stóru, —■ með því að reyna að rifa niður starf þeirra. Ég hef ekki minnstu löngun til að ganga i lið með fimmta flokks mönnum og reyna að komast upp i fjórða flokk með því að ráðast á úr- valshugsuð í fyrsta flokki og verk hans. Ég er þeirrar skoðunar, að með þeim ófullkomnu aðferðum tækjum og tækni, sem við höf- um átt yfir að ráða til þeirra efnafræðilegu og eðlisfræðilegu rannsókna, sem þarna var um að ræða, myndum við ekki hafa náð jafn langt á jafn stuttum tima og tókst með því að hlíta leiðsögn Freuds. Hitt álít ég, að tvenns konar rannsóknarleiðir hefðu átt að fara samtimis — hin skjótfarnari leið sálarrann- sóknanna og hin seinfærari, en öruggari og djúptækari leið eðl- isfræðilcgra rannsókna á sjálfri (53 undirstöðutækni hugsanastarf- seminnar. í hreinskilni sagt, þá verður ekki framhjá þeirri staðreynd gengið, að lengstan timann áð- ur en Freud kom fram, var öll rannsókn á heilastarfsemi nærri útilokuð. Allt fram á 17. öld var til dæmis litið á sálina sem eins konar lofttegund. Og ekki var fyrr tekið að rofa til i þeirri lofttegundamóðu, þegar enn myrkari þoka dul- fræði alls konar lagðist að sjón- um manna; Descartes aðskildi anda og efni. Hann mældi okk- ur út tvö vendilega aðgirt svæði: l’áme rasionnable (hugsandi sál) og machine de terre (jarðvél). Hann grundvallaði sérstaka heimspekikenningu varðandi heilastarfsemina. Frumtvenning anda og efnis mótaði alla hugs- un okkar öldum saman og' mót- ar liana að verulegu leyti enn í dag. Það var ekki fyrr en menn fóru að viðurkenna starf hins rnikilhæfa eðlisfræðings, John Lewis Williams Thudichum, sem síðar sneri sér að efnafræði, að þeir fóru að gera sér grein fyrir því, að ef til vill ætti heilastarfsemin sér lögmál i sjálfri sér. Þó að John Lewis væri fæddur i Þýzkalandi og stundaði nám sitt þar, dvaldist hann lengstan hluta ævi sinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.