Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 92

Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 92
82 innar hafa sannað samlöndum hennar, að konur mega sín einn- ig mikils i mexikönsku þjóð- félagi. Hún hefur leyst margar kynsystur sínar úr hefðbundnum viðjum og fært landi sínu heims- frægð. Sigurtákn hennar er hinn mikli mexíkanski Folklórico ballett, sem státar af litaskrúði og fjörugri tónlist, glæsilegum og liprum stúlkum og stæðileg- um karlmönnum. Þessi dans- flokkur hefur farið sigurför um Evrópu og Mið- og Suður-Amer- íku, og nú síðast eru augu Banda- ríkjamanna að opnast fyrir þess- um óviðjafnanlegu listamönnum. Amalia Hernández var átta ára fyrir svo sem fjörutiu árum, þegar hún læddist upp til pabba síns og sagði: „Pabbi mig lang- ar til að dansa. Má ég læra að dansa — og dansa vel?“ Don Lamberto Hernández yggldi sig. Hann var verksmiðju- eigandi, eigandi búgarðs mikils og öldungadeildarþingmaður í þokkabót, og hann hafði lagt hart að sér við að skapa sér og fjölskyldu sinni þá virðingu, sem hún naut. Auðvitað skyldi engin dætra hans láta sér detta í hug að gera sér dans að at- vinnu. En ... „Já, þú mátt læra að dansa, Amalita,“ sagði hann loks, „ef þú gerir það bara heima, sýnir aldrei á þér fæt- ÚRVAL urna og dansar aðeins fyrir mig og frændur þína.“ Hernández öldungadeildar- þingmaður lét nú gera einka- danssal handa Amalitu nálægt heimili þeirra í Mexíkóborg -— til þess að geta haft auga með dótturinni. Þangað komu svo færustu danskennarar, sem völ var á: Madame Sivine, sem hafði verið ein aðaldansmærin í dans- flokki Pavlovu; Madame Dambré við Parísaróperuna; síðar spánska dansmærin Encarnación López („La Argentinita“) og loks bandaríski snillingurinn Waldeen. Amalia naut námsins eins og frekast varð á kosið, en hún sagði engum frá draumi sínum —- einhverntíma ætlaði hún líká að skoppa og dansa um sviðið eins og kennarar hennar. En draumurinn breyttist og jók við sig, þegar lienni varð Ijóst, að henni var síður en svo nauðsyn- legt að binda sig við klassíska tónlist og klassískan ballett, hún fann, að heimaland hennar átti sér einnig' hefðbundin list- form, hrynjandi, sem bjó á göml- um merg, og sérkennilega tón- list, sem féll vel að dansi. Am- alia, sem var að hálfu Indíáni og að hálfu Spánverji, hafði fundið köllun sína. Amalia unni mjög þjóðlögun- um, sem móðir hennar hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.