Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 169

Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 169
LlTLl PRAKIÍARINN 159 þegar ég fann litla vininn minn einan í skóginum og bar hann heim í húfunni minni, hjálpar- vana vesaling, sem ég hafði mat- að á hitaðri mjólk í gegnum hveitistrá. Nú gat hann séð um sig að öllu leyti, gat veitt sér í matinn, klifrað, synt og nœst- um talað. Við komum að mynni Kosh- kononglæks, og ég reri upp eftir læknum. Nú vorum við komnir langt inn i skóginn, langt frá öllum mannabyggðum. Ég iosaði ólina af hálsi Prakkara. Svo sátum við þarna um stund í húðkeipnum og hlustuðum á næturhljómlist skógarins. Og að lokum barst til eyrna okkar hljóðið, sem ég hafði ver- ið að biða eftir: titrandi, dill- andi tist kvendýrs. Prakkari varð æstur, og brátt svaraði hann með sams konar hljóði, sem var þó dýpra og hljómmeira. Kvendýrið var nú að nálgast okkur yfir á hinum bakkanum. Hún kallaði stöðugt á hann, undur þýtt og blítt, biðjandi. Prakkari þaut fram i stefni og einblindi inn i skógarþykkn- ið. Hann þefaði í allar, áttir og spurði í sifellu. „Gerðu eins og þér sýnist, bangsi minn. Þú ræður sjálfur þínu eigin lífi,“ sagði ég við hann. Hann hikaði um stund, næst- uin í heila minútu, svo sneri hann sér við til þess að horfa á mig, stakk sér síðan í lækinii og synti yfir að bakkanum. Hann hafði valið skuggsælan blett til þess að hitta liina nýju vinu sína á. Ég gat rétt grillt i þau sem snöggvast i tunglskinsbjörtu rjóðri, áður en þau hurfu inn í skógarþykknið til þess að hefja nýtt líf saman. Ég skildi hneturnar eftir á föllnum trjábol á lækjarbakk- anum í þeirri von, að Prakkari fyndi þær. Svo reri ég hratt burt þaðan, og hjarta mitt ör- vænti. VANDAÐU MÁL ÞTTT. Svör við spurningum á bls. 43. 1. einkenni, eðlisfar. — 2. fros- inn snjór (sem brotnar niður, þegar gengið er). — 3. önugur. — 4. árar. — 5. skarkoli. -— 6. handarhald (ákatli). •— 7. þjófur. — 8. sitja í keng. — 9. krókur úr lofti, sem pottur er hengdur á. — 10. klettur, fjallaskarð. — 11. lítill poki. — 12. fen. — 13. brún (jaðar). — 14. ganga vel ferð (á sjó eða landi). — 15. hefna sín með barsmíð. — 16. ögn. — 17. hafið er spegilslétt. — 18. þann, sem hlær án tilefnis. — 19. refur. — 20. erfiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.