Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 108

Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 108
98 ÚRVAL götur undirlxeima lians, næsturn allt frá því er Grikkir hófu fyrst að reisa hana. Þessir náungar lifa á eigin hyggindum, eigin lævísi og pen- ingum annars fólks. Þeir eru yf- irleitt hórmangarar, eiturlyfja- salar, þjófar og vindlingasmygl- arar. Og einnig eru þeir „fínir herramenn“, meðan straumur skemmtiferðamannanna er sem mestur. Þá dulhúa þeir sig í strand- föt eða glæstan sportfatnað og heimsækja Cannes, Nizza og Monte Garlo. Og' á þessum stöð- um leika þeir listir sínar, sem taka fram öllum listum Houdini sjónhverfingamanns. Er þar yfir- leitt um hvers kyns fjársvik og pretti að ræða. Þeir losa auðtrúa skemmti- ferðamenn við skartgripi þeirra. Þeir gleðja ástsjúkar og bjart- sýnar piparmeyjar og' grasekkj- ur ofurlítið, áður en þeir labba burt með demantana þeirra. Og hinir ofdirfskufyllri þeirra á meðal ganga jafnvel svo langt í ósvífninni, að þeir ræna skart- gripum og öðrum verðmætum frá heimsfrægu fólki, t. d. ekkju sjálfs Aga Iíhans, en þeir los- uðu hana við hið ómetanlega safn hcnnar af gulli og gim- steinum. Lögreglumennirnir í Marseille eiga sjaldan náðuga daga. Þeir reyna að hamla gegn glæpaverk- unum 48 stundir á sólarhring ef svo mætti að orði komast. Þeir mega aldrei slaka á klónni. En augsýnilega nægir þetta ekki, þvi að nú hefur franska stjórnin séð þeim fyrir einu splunkunýju vandamáli til við- bótar hinum, sem fyrir voru. Á ég þar við flóttamennina frá Alsír. Þessir alsírsku Evrópumenn vilja heldur búa í Frakklandi undir stjórn de Gaulles, manns, sem þeir hata, en að húa í Alsír á jafnréttisgrundvelli við alsírsku Arabana, kynþátt, sem þeir fyrirlíta. Þvi er gert ráð fyrir, að a. m. k. 500.000 þess- ara Evrópubúa hafi þegar hald- ið yfir Miðjarðarhafið, síðan Alsír fékk sjálfstæði. Og a. m. k. 100.000 þeirra hafa setzt að í Marseille. Slíkt er engin furða, þvi að Marseille gæti verið alsírsk borg eftir útlitinu að dæma. Brenn- andi sólskinið, hávaðinn, rykið, óhreinindin, vændiskonurnar og glæpirnir, allt ljær þetta borg- inni alsirskan svíjj. En það er langt því frá, að það sé auðvelt fyrir þessa svo- kölluðu „Svartfætlinga“ að koma sér fyrir í Marseille. Þeir hafa skilið allar eigur sinar eftir, og þeir eru þvi peningalitlir. Þar að auki er erfitt að fá at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.