Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 151

Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 151
IJTLl PRAKKARINN 141 með bandi í.. „Það nægir ekki,“ urraði Cy Jenkins. „Og byggir búr handa hon- um . . .“ bætti faðir minn við. Nú tók Prakkari að kjökra, og ég leit áhyggjufullur af einum nágrannanum á annan. Frú Walter Dabbett varð fyrst til þess að sýna okkur svolitla sam- úð. Svo í'ór einhver að lilæja, og þá var sem allir róuðust. „Jæja, þá er það ákveðið,“ sagði pabbi. „Sterling, viltu ekki ná í glös og könnu með köldum vínberjasafa?" Drykkurinn kældi skaphita allra viðstaddra, en strax og ná- grannarnir voru farnir, sneri ég mér reiðilega að pabba og sagði: „Þú getur stungið glæpamönn- um í tugthúsið, en ekki litla, góða þvottabirninum minum. Hvernig ætli þér þætti að vera teymdur um allt í bandi?“ „Svona, Sterling,“ sagði fað- ir minn róandi röddu. „Það er nú samt betra en að láta skjóta Prakkara." „Jæja þá, en ég held, að það væri bezt, að við Prakkari strykj- um að heiman og færum að búa i kofa úti i skógi. Kannske ger- um við það einmitt.“ Pabbi velti þessu fyrir sér um stund og sagði svo: „Hvernig litist þér á að koma í hálfs- mánaðar ferð .. . alla leið út að Superiorvatni? Þú mátt taka Prakkara með.“ „Er þér alvara?“ „Auðvitað. Þú getur beðið Conwaystrákana um að gefa Wowser og hugsa um garðinn þinn.“ Frestur! Ég þreif Prakkara upp og fór að dansa um gólfið með hann í fanginu eins og óður maður. Þetta olli honum ekki neinum óróa. Hann var alltaf til í tuskið. Ég spurði pabba: „Hvenær getum við lagt af stað, pabbi?“ „Nú, á morgun, býst ég við,“ svaraði hann. „Ég ætla bara að setja upp skilti á skrifstofulnirð- ina og tilkynna brottför mína.“ TVEGGJA VIKNA FRESTUR Pabbi fékkst aðallega við að kaupa og selja búgarða og jarð- ir. Hann keypti búgarða, fékk lán út á þá, notaði svo þá peninga til þess að kaupa ann- an og svona koll af kolli. Þessi sífelldu kaup og sala gerðu hann næstum gjaldþrota, livenær sem afturkippur varð í landbúnað- inum. En þetta borgaði sig vel árið 1918, því að þá var gott verð á jörðum. Og oft setti liann upp svohljóðandi skilti á skrif- stofuhurðina: „Verð ekki við í dag.“ Stundum var um fleiri en einn dag að ræða. Við lögðum af stað í Oldsmo-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.