Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 78
08
ÚRVAL
Þessi tilgáta var visindalega
staðfest fyrir næsta cinfalda til-
raun austurríska iyfjaefnafræð-
ingsins dr. Otto Loewi. Að líf-
færi, sem vinnur að vissu leyti
sjálfvirkt, eins og hjartað, liggja
tvenns konar taugar —• örva aðr-
ar starfsemina, en hinar stilla
hana. Þannig hefur heilinn tvö-
falt taumhald á slíkum liffær-
um.
Loewi tók froskhjarta og skar
úr sambandi taugarnar, sem að
t>vi lágu. Með raflosti hraðaði
hann siðan starfi lijarta i öðrum
froski, þar sem allar taugar voru
í tengslum, þ. e. a. s. jók hjart-
sláltinn. Þá flutti hann nokkuð
af blóði úr því yfir í liitt, — en
það gerði ekki neina breytingu.
Hann endurtók nú sömu til-
raunina, nema hvað hann setti
saltupplausn í stað hlóðs í það
hjartað, sem var í taugatengsl-
unum. Og þegar liann flutti svo
saltupplausnina eftir raflostörv-
unina úr því yfir i liitt lijartað,
gerðist breytingin. Hjartað, sem
skorið hafði verið úr tauga-
tengslunum og gat þvi ekki neina
utanaðkomandi örvun fengið þá
leiðina, tók að slá liraðara, el'tir
að það hafði fengið saltupp-
lausnina í sig.
Með öðrum orðum — þarna
hafði örvaða hjartað tekið við
efni nokkru, sem unnt var að
flytja á milli, og þá enn nógu
áhrifamikið til að valda örvaðri
breyting'u á starfsemi annars
hjarta. Þarna var fengin fyrsta
sönnun þess, !að fyrirfyndist
sá sendili, sem tæki við sím-
skeytinu frá heilanum á enda-
stöð og afhenti viðkomandi
vöðvafrumum það.
Seinna komst Sir Henry Dale,
brezki lifeðlisfræðingurinn, svo
að raun um, hver hann væri,
þessi sendill. Það reyndist vera
tiltölulega einfalt efni, sem kall-
ast acetylcholine og unnið hafði
verið í rannsóknarstofu árið áð-
ur. Enn einu sinni leiddi snilli
efnafræðingsins óbeinlinis til
mikilvægrar þekkingar á starf-
semi frumanna.
Þarna fór sem oft áður, að
svar við einni spurningu vekur
aðra álika mikilvæga: séu skeyt-
in fólgin í vissu efni, sem um-
rædd eyða er fyllt með, hvernig
er þá unnt að endurtaka send-
ingu skeytanna með skömmu
millibili? Hvers vegna er boð-
skapurinn ekki í stoðugu gildi
fyrir áframhaldandi áhrif ace-
thylcolinsins?
Svarið er í þvi fólgið að vaki
nokkur er þarna til staðar í hlóð-
inu, og eyðir liann acetylclio-
lininu samstundis og það hefur
gegnt sínu hlutverki — rífur
skeytið i tætlur, um leið oð það
hcfur verið lesið af viðkomanda,
svo að liann getur þegar tekið