Úrval - 01.05.1964, Blaðsíða 76
G6
ÚRVAL
grein fyrir því, hvort sú i'lókna
og viðkvæma starfsemi, sem
þessi tvenns konar áhrif hrinda
úr jafnvægi, sé ekki annaðhvort
óaðskiljanlega tengd eða ein og
söm.
LEITIN Atí TRUFLUNUNUM
Ekki eru það nein gild gagn-
rök fyrir því, að rekja megi
báðar þesar óliku truflanir til
sama uppruna, þó að seinlega
gangi að lækna aðrar þeirra en
lækningin á hinum hafi reynzt
liandhægari. Geðrænar truflanir
eru ekki eins auðlæknaðar og
þær lífefnafræðilegu.
Við þekkjum einungis einn
alls staðar nálægan starfsvald
i öllu lifandi — vakana (enzym-
in). Þau afbrigði i persónugerð,
valda því, að einn bognar und-
ir tilfinningaálagi, sem annar
lætur ekki á sig fá, gætu átt ræt-
ar sínar að relcja til afbrigða i
vakasamsetningu.
Það eru sterkar likur fyrir
þvi, að þeir, sem þjást af hug-
klofa (schizoplirenia), séu af-
brigðilegir i lífefnafræðilegu til-
ilti. Við álag koma fram trufl-
anir á vaka og hvatakerfinu
(hormóna), samanborið við það,
sem gerizt og gengur, þegar allt
er eðlilegt. Auk þess verður
vart kopars í vökum i blóði hug-
ldofasjúklinga, og er talið, að
magnbreytingar þeirra séu sam-
stígar sjúkleikanum.
Þá hefur þvi einnig verið
haldið fram, að vart verði við
sömu vaka í blóði heilbrigðra
manna, séu þeir undir áhrifum
lyfja, sem framkallað geta tíina-
bundin einkenni geðrænna sjúk-
dóma. Það getur því farið svo,
áður en langt um líður, að or-
sakanoa að geðrænum sjúkdóm-
um verði frekar leitað í efna-
samsetningu vaka í blóðinu við-
komandi sjúklinga en i tilfinn-
ingalifi þeirra. Með svipuðum
sóknarhraða á næstunni og að
undanförnu er þó varla við því
að búast, að vakasérfræðingarnir
taki þar að sér lilutverk geð-
læknanna næstu hundrað árin.
I'RÁ IIEILA TIL VÖÐVA.
Geta hinar efnafræðilegu rann-
sóknir leitt okluir til skilnings
á stjórn heilans á vöðvastarf-
semi okkar, og livernig þetta
merkilega liffæri hugsar? Þeg-
ar hefur tekizt að uppgötva
vissa hluti, þó að í örsmáu sé,
varðandi þau efnafræðilegu við-
brögð, sem fylgja taugaboðum
til vöðvanna.
Hið eiginlega simasamband
milli heila og vöðva hafa menn
að vísu þekkt um nokkurt skeið
— taugafrumurnar hafa langa,
örmjóa þræði — sumir af þeim
geta orðið nokkur fet á lengd
—- sem liggja frá mænunni til