Úrval - 01.04.1966, Side 15

Úrval - 01.04.1966, Side 15
13 ■* í FYNDNI A BAK VIÍJ JÁRNTJALDIÐ S / Szabo gerir tilraun til að láta handtaka sig og setja í fangelsi, svo að hann losni að minnsta kosti við meiri fjárhagsáhyggjur. Hann mætir á mikilvægum flokksfundi kommúnista, og við hentugt tæki- færi æpir hann: „Þið Rauðliðar eruð allir örgustu lygarar. Kadar er svín!“ Hann heldur áfram að hrópa móðganir þar til fundinum er slit- ið. Á eftir tekur ritari flokksins Szabo afsíðis og segir: „Farðu var- lega, maður! Hvernig heldurðu að hefði farið, e:f einhver raunveru- * legur kommúnisti hefði verið á t fundinum?" í Búlgaríu er sagt frá hafskipi, sem Eerst nálægt hitabeltiseyju og tveir menn og ein kona bjargast upp á eyjuna. Hefðu þeir, sem i björg’ uðust verið ítalir, segir sagan, mundli annar maðu’rinn sálga hinum og li fa hamingjuso 'mu lífi upp frá því r neð konunni. 1 lefðu þeii', sem björi fuðust verið Fi 'akkar, mundu þau öll þrjú hafa v&rið hamingju- söm til æviloka. Hefc ú það verið Þjóð verjar, mundu men, nirnir liggja í ófr •iði hvor við annan, og að lok- um drepa hvor annan, c’g konuna líkf En ef þeir sem þýörguðust heí ,Su verið Búlgarar. mun öu þeir síma til Moskvu eftir fyrirskipun- um. Bæði í Búlgaríu og Rúmeníu heyrði ég söguna af hundunum tveimur, sem hlupu hvor um sig yfir sín landamæri. Þegar þeir mættust á hlaupunum spurði búlg- arski hundurinn þann rúmenska, hvers vegna hann væri að yfirgefa Rúmeníu. „Til þess að ná í bein að naga,“ svaraði hann. „Og hvens vegna yfirgefur þú Búlgaríu?" „T n þess að ég megi gelta,“ svaraði sá búlgarski. Borgari í Búkarest fer að J cjósa, og er afhent innsiglað umsla/g; Sem hann á að láta í kjörkassannHann gerir þá skyssu, að opna u'mslagið, til þess að gá að hvað fj/ambjóð- endurnir heita, en þá rel ,ur kosn- ingastjórinn upp óp. „Nú, mig lang- aði bara að sjá, á hverj,a ég hefði kastað atkvæði mínu,“ andmælti borgarinn. „Ertu frá þér maður?“ öskrar kosningastjórinn. „Veiztu ekki að hér ríkir lýðræði og að kosningar eru leynilegar." Ég heyrði söguna af Mjallhvít í Búkarest, þegar hún var glæný, en hún var samt komin til Austur- Þýzkalands, áður en ég kom til Austur-Berlínar, örfáum dögum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.