Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 15
13
■* í FYNDNI A BAK VIÍJ JÁRNTJALDIÐ S
/ Szabo gerir tilraun til að láta
handtaka sig og setja í fangelsi,
svo að hann losni að minnsta kosti
við meiri fjárhagsáhyggjur. Hann
mætir á mikilvægum flokksfundi
kommúnista, og við hentugt tæki-
færi æpir hann: „Þið Rauðliðar eruð
allir örgustu lygarar. Kadar er
svín!“ Hann heldur áfram að hrópa
móðganir þar til fundinum er slit-
ið. Á eftir tekur ritari flokksins
Szabo afsíðis og segir: „Farðu var-
lega, maður! Hvernig heldurðu að
hefði farið, e:f einhver raunveru-
* legur kommúnisti hefði verið á
t fundinum?"
í Búlgaríu er sagt frá hafskipi,
sem Eerst nálægt hitabeltiseyju og
tveir menn og ein kona bjargast
upp á eyjuna. Hefðu þeir, sem
i björg’ uðust verið ítalir, segir sagan,
mundli annar maðu’rinn sálga hinum
og li fa hamingjuso 'mu lífi upp frá
því r neð konunni. 1 lefðu þeii', sem
björi fuðust verið Fi 'akkar, mundu
þau öll þrjú hafa v&rið hamingju-
söm til æviloka. Hefc ú það verið
Þjóð verjar, mundu men, nirnir liggja
í ófr •iði hvor við annan, og að lok-
um drepa hvor annan, c’g konuna
líkf En ef þeir sem þýörguðust
heí ,Su verið Búlgarar. mun öu þeir
síma til Moskvu eftir fyrirskipun-
um.
Bæði í Búlgaríu og Rúmeníu
heyrði ég söguna af hundunum
tveimur, sem hlupu hvor um sig
yfir sín landamæri. Þegar þeir
mættust á hlaupunum spurði búlg-
arski hundurinn þann rúmenska,
hvers vegna hann væri að yfirgefa
Rúmeníu. „Til þess að ná í bein
að naga,“ svaraði hann. „Og hvens
vegna yfirgefur þú Búlgaríu?" „T n
þess að ég megi gelta,“ svaraði sá
búlgarski.
Borgari í Búkarest fer að J cjósa,
og er afhent innsiglað umsla/g; Sem
hann á að láta í kjörkassannHann
gerir þá skyssu, að opna u'mslagið,
til þess að gá að hvað fj/ambjóð-
endurnir heita, en þá rel ,ur kosn-
ingastjórinn upp óp. „Nú, mig lang-
aði bara að sjá, á hverj,a ég hefði
kastað atkvæði mínu,“ andmælti
borgarinn.
„Ertu frá þér maður?“ öskrar
kosningastjórinn. „Veiztu ekki að
hér ríkir lýðræði og að kosningar
eru leynilegar."
Ég heyrði söguna af Mjallhvít
í Búkarest, þegar hún var glæný,
en hún var samt komin til Austur-
Þýzkalands, áður en ég kom til
Austur-Berlínar, örfáum dögum