Úrval - 01.04.1966, Síða 21

Úrval - 01.04.1966, Síða 21
SIGURVEGARI FJALLANNA 19 tinda Perúalpanna í Suður-Amer- íku. Hann var aðeins 23 ára að aldri, þegar hann var valinn sem einn meðlimur ítalska t'jallgönguleiðang- ursins, sem komst upp á tindinn á K-2, hinu 28.250 feta háa fjalli í Himalajafjöllum, en það er næst- hæsta fjall heimsins. Everesttindur einn er hærri en K-2. Bonatti hefur oft og tíðum glímt við ofurmannlega erfiðleika í fjall- g'öngum síhum. Og stundum er sem hann hafi lífinu bjargað aðeins vegna kraftaverks. Þegar hann var að klífa upp tind einn í Mont-Blane fjöllunum, er ber nafnið Poire, dóu tveir af félögum hans úr kulda og ofþreytu, en sá þriðji þraukaði þetta af. Bonatti hrapaði 60 fet niður í íssprungu, er hann var að ganga yfir jökul, og þar hékk hann í kaðli, sem bundinn Var við félaga hans og vissi höfuð Bonattis niður. Fé- lagi hans var sárþjáður vegna kals á fótum, en samt skorðaði hann sig eftir beztu getu og hélt í kaðal- inn af öllum lífs og sálar kröftum. Síðan tók Bonatti að fikra sig upp eítir kaðlinum með handafli einu, þar til hann komst heilu og höldnu upp á brún íssprungunnar. Ein hroðalegasta mannraunin, sem Bonatti komst í, varð á vegi hans í leiðang'rinum upp á tind K- 2. Leiðsögumaður af Hunza-ætt- kvíslinni varð skyndilega vitskert- ur vegna kulda og örmögnunar. Hann fékk æði og myndaði sig til þess að ráðast á Bonatti með ís- exi sinni. Bonatti náði hvað eftir annað tökum á manninum og keyrði hann niður í snjóinn. í eitt skiptið aftraði hann leiðsögumanninum frá því að stíga fram af hengiflugi. Að lokum tókst þeim báðum að kom- ast aftur til bækistöðvanna, sem voru 1500 fetum neðar í fjallshlíð- inni. Hið ofurmannlega hugrekki Bon- atti, ráðsnilli og þolgæði hafa æ- tíð bjargað honum úr óskaplegum klípum, þótt aðrir fjallgöngumenn hafi dáið eða orðið vitskertir við sömu eða svipaðar aðstæður. Tákn- rænt dæmi um þetta er atburður sá, er gerðist árið 1955 í fjallgöngu upp suðvesturöxl Petit Dru, sem er 12.244 feta hár rauðsteinstindur nálægt Mont Blanc. Tvisvar áður hafði hann reynt að klífa tind þennan með öðrum fjallgöngumönnum. í bæði skiptin hafði hann neyðzt til þess að hörfa til baka, í annað skiptið vegna snjó- skriðu, sem varð næstum bani þeirra því að litiu munaði, að hún sópaði þeim öllum með sér. Síðan reyndi Bonatti enn einu sinni og var þá einn, en hann varð líka að láta undan síga í það skiptið. Að þess- ari þriðju tilraun lokinni ákvað Bonatti að reyna einu sinni enn — og ætlaði hann enn á ný að verða einn síns liðs. Óheppnin elti hann allt frá byrj- un. Fyrsta daginn braut hann fing- ur, er hann var að reka flein í hamravegginn. Þrátt íyrir kvalirn- ar hélt hann áfram að krafsa sig upp eftir hinum snarbröttu ísi þöktu hömrxun. Um kvöldið komst hann að því, að fleinn einn í bakpokanum hans hafði rekizt í gegnum spritt- suðutækið. Helmingur matarbirgða hans var gegnvætur í spritti, og varð því að kasta honum. En það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.