Úrval - 01.04.1966, Page 26

Úrval - 01.04.1966, Page 26
24 Notornis eða takahe, endurfannst 1948. nokkur hryggdýr, sem lifa á landi, svo sem dínósárusa, finnast í jarð- lögum. Þegar þær fundust, þessar suðlægustu og vestlægustu af eyj- um í Eyjaálfu, var ekkert spendýr fyrir nema leðurblaka. f stað þess var þar mikill fjöldi fugla og marg- ir þeirra ófleygir. Fyrst engir óvin- ir voru á landi, þurfti þess ekki við. Hitt hefði verið óþörf eyðsla á lífi og orku, að viðhalda þessu líffæri, sem ekki var þörf að hafa. En undursamlegastir allra þeirra fugla, sem á Nýja-Sjálandi lifðu til forna, voru þó móafuglarnir. Af þeim voru sex eða sjö teg- undir en stærstur var sá sem nefn- ist á latínu Dinornis maximus. Hann var hærri en nokkurt land- dýr núlifandi, fyrir utan gíraffann í Afríku og fílinn. Beinin í fæti hans voru þyngri en bein hinna stórvöxnustu dráttarhesta. Móafugl þessi þurfi álíka mikið til viður- væris og stærstu arðuxar. Stein- arnir í fóarninu voru á stærði við ÚRVAL bolta og af þeim körfufylli í maga hvers fugls. Ófleigu tegundirnar heita ratítar, en þetta er dregið af orðinu tratis í latínu, sem þýðir fleki, og er átt við bringubeinið, sem er flatt og hefur ekki þennan kamb, sem fleyg- ir fuglar hafa og flugvöðvarnir eru festir við. Ekki er vitað með vissu hvort móafuglar og ýmsir aðrir ófleygir fuglar á Nýja-Sjálandi eru afkom- endur fleygra fugla eða ófleygra. Hitt er kunnugt að mjög lengi voru móafuglarnir ófleygir. Steingerv- ingar hafa fundizt 22 m í jörðu í rauðum leirlögum blönduð-um hrauni og gjalli við Ógnafjall (Mount Horrible). Enginn veit hvenær hinn síðasti díornis dó, og ekki er víst að nokk- ur maður hafi nokkurntíma séð þessa fugla, en þó er álitið að þeir menn sem bjuggu í landinu áður en Maoríar komu þangað árið 1350, hafi veitt móafugla. Vitað er að þeir sem veiddu móa- fugla, veiddu einkum þann sem kallast Megalopteryx-móaíugl. Eng- inn veit hvenær þessir fuglar, sem lifðu í skógum, urðu aldauða. Og raunar veit enginn nema þeir kunni enn að leynast á afskekktum stöð- um á Suðureyju (South Island) eða annarri eyju nálægri en miklu minni, sem kallast Stewart Island. Þegar höfundur þessarar greinar kom til Nýja Sjálands fyrir tveim- ur árum, heyrði hann margt um móafugla, sem enn væri til á Ste- wart Island. Þó að engar sannanir fyrir þessu væru fyrir hendi, var orðrómurinn svo þrálátur, að það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.