Úrval - 01.04.1966, Page 49

Úrval - 01.04.1966, Page 49
DRENGURINN, SEM BJARGAÐI HEIÐRI. ■ 47 Og til þess aS gera henni nú til geðs, fór hann ekki upp á þakið þessa nótt. Hann dvaldist með fjöl- skyldu sinni allan nýársdaginn og fylgdi móður sinni svo til lítils musteris þar í nágrenninu til þess að biðja um gæfu og gengi á hinu nýja ári, árinu 1963. Næstu nótt , aðfaranótt 2. janú- ar árið 1963, uppgötvaði Kaoru svo halastjörnuna sína. í stjörnuathugunarstöð Harvard- háskóla, þeirri athugunarstöð Vest- urálfu, sem sér um söfnun, dreif- ingu og miðlun stjarnfræðilegra upplýsinga af öllu tagi, voru allar upplýsingar um Ikeya-halastjörn- una 1963a skráðar á tilkynninga- spjöld og þau síðan send öðrum stjörnuathugunarstöðvum og stjarn- fræðiritum um gervalla veröld. Og nokkrum vikum eftir að Kaoru hafði komið auga á halastjörnuna, bárust einnig tilkynningar frá öðr- um stjörnuathugunarstöðvum þess eðlis, að þar hefðu menn einnig komið auga á þessa nýju hala- stjörnu. Og þannig tókst Kaoru að halda áfram að hafa samband við halastjörnuna sína með hjálp sí- vaxandi fjölda samstarfsmanna sinna víðs vegar í heiminum. Meðan á öllum þessum ósköpum stóð, hélt Kaoru alltaf áfram að koma til vinnu sinnar í píanóverk- smiðjunni. Það var ekki fyrr en blaðamennirnir fóru að biðja um viðtöl við hann í verksmiðjunni, að stjórn hennar frétti um þetta afrek piltsins. Viðbrögð hennar urðu þau að hefja söfnun meðal samstarfs- manna Ikeya til þess að gera hon- um það auðveldara að geta haldið árfam stjörnuathugunum sínum. Einnig var honum fært skjal, þar sem hann var lofaður fyrir það, hvernig hann hefði varið frítímum sínum og sýnt þar geysilegan á- huga og þolgæði. Skjali þessu fylgdi 50 sterlingspunda ávísun, sem er mjög mikið fé í Japan. Var honum afhent þessi gjöf við hátíðlega at- höfn í verksmiðjunni. Síðan hefur Kaoru gert feiri upp- götvanir á sviði stjörnufræðinnar. í júlímánuði árið 1964, en þá hafði hann nýjan, betri stjörnusjónauka sér til hjálpar, kom hann auga á aðra halastjörnu, halastjörnuna 1964f. Það hafði kostað hann að- eins 5 sterlingspund að smíða þenn- an nýja stjörnusjónauka. Og í sept- ember síðastliðnum fann hann þriðju halastjörnuna í samvinnu við annan áhugamann á sviði stjörnu- fræðinnar, Tsutomu Seki að nafni, en hann hefur bækistöð sína í bæn- um Kochi, sem er í 240 kílómetra fjarlægð frá Bentenjima. Þetta er halastjarnan Ikeya-Seki, sem nú er orðin fræg og vakti geysilega eftir- væntingu og athygli um víða ver- öld í fyrrahaust, þegar hún komst óvenjulega nálægt sólu. Kaoru starfar enn í píanóverk- smiðjunni. Hann hefur hvorki reynt að fá betra starf né hefur honum verið boðið það. Honum finnst ríkulegasta umbunin hafa verið fólgin í því, að á sinni 22 ára ævi, sem hann nú hefur lifað, hefur hann nú borgað afborgun af sínu ,,ko“ með því að taka smánað nafn, varpa því til himins og skrifa það eld- stöfum yfir þvert himinhvolfið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.