Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 54

Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL starfa“, sagði faðir 0‘Callahan á- kveðinn. Upp frá þessu var pilturinn hinn duglegasti. Gott? Gehres skipstjóri mælti með því að hann fengi Lát- únsstjörnuna. Sagan barst um allt skipið. Menn tóku að trúa því, að hver sá, sem væri með föður O'Callahan, hann væri öruggur. Þeir þyrptust utan um hann og sögðu: „Hvað er þá næst“? og hann sagði þeim það. Við og við benti faðir O'Callahan upp á stjórnpallinn, þar sem hinn þéttvaxni Gehres hallaði sér fram á grindurnar með kallarann í hönd- unum. Þegar vindurinn blés reykn- um frá, mátti sjá hann standa þar. Þá benti faðir O'Callahan upp til hans og hrópaði til mannanna: „Þið megið ekki láta gamla manninn þurfa að koma hingað niður. Lít- ið á hann þarna uppi. Sýnist ykk- ur ekki hann nokkuð áhyggjufull- ur á svipinn“? Mjúkt kvöldmyrkrið var dottið á eftir hræðilegan dag. Sjúkradeildin var troðfull af særðum mönnum, en hendur læknanna, Fuellings, Smiths og Shermanns voru óþreyttar, eða ef þær voru það ekki, þá sáust þess að minnsta kosti engin merki. Þeir höfðu góðan aðstoðarmann, þar sem var Grimes W. Gatlin prestur. Hann hafði verið með þeim frá því að fyrsta sprengjan féll snemma um morguninn. Hann hafði hughreyst hina særðu, bundið um slæma skurði og beitt morfindælunni. Hann hafði aldrei yfirgefið hina særðu. Hann hafði nokkra þekkingu á læknis- fræði og talsverða mannþekkingu, og kunnátta hans, fimar hendur og samúð voru til mikillar hjálpar þennan skelfingardag. Faðir 0‘Calla- han var sá fyrsti, sem sagði: „Þú getur ekki skrifað sögu Franklíns án þess að geta þess, hve mikið starf séra Gatlin innti af höndum“. Hann hlaut Silfurstjörnuna. Síðari hluta næsta dags fann á- höfnin dýrmætan slatta af varn- ingi óskemmdan; nokkur hundruð kassa af bjór. Ekkert drykkjarvatn var óskemmt, svo að skipstjórinn gaf fyrirskipun um að hver maður fengi eina bjórdós. Þetta jók mjög á siðfreðisþrekið. Faðir O’Callahan hafði rekizt á Saxy Lowell, hljómsveitarstjórann, sem sá dagsins ljós í Raleigh í Norð- ur-Carolina. Saxy hafði leikið með hljómsveit Hal Kemps, og það var hann, sem hafði samið hið vinsæla lag „Þrír litlir fiskar“. Skömmu áður en myrkrið datt á tóku tólf manns að „marsjera“ um flugþilfarið. Flestir þeirra voru með frumstæð bráðabirgðahljóðfæri. Þeir léku hástöfum, þótt ef til vill ekki mjög fagurlega, og það sem þeir léku, var gamalkunnugt amerískt þjóðlag, „Gamla gráa hryssan“, (The Old Gray Mare), en vísan þeirra hljóðaði þannig: „Oh, the Old Big Ben, she ain't what she uesed to be, ain‘t what she uesed to be, just a few hours ago“. („Ó, gamla Big Ben er ekki eins og hún var vön að vera, ekki eins og hún var vön að vera, fyrir aðeins fáum klukkustundum“). Skipstjórinn tók undir og faðir 0‘Callahan söng allra manna hæst. Það var líka hans ljóð. Söngurinn barst yfir hafið til áhafnanna á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.