Úrval - 01.04.1966, Page 61

Úrval - 01.04.1966, Page 61
KAPPHLA UPIÐ MIKLA 59 orð, er hann minnist þessa tíma: „Sumarið 1964 vorum við aðeins gagnteknir af einni hugsun. Tækist okkur að ljúka byggingu varnar- garðsins í tæka tíð“? Þeim tókst það. Hinir árlegu haust- vatnavextir Nílar hófust fyrr það ár vegna óvenjulega mikillar sum- arúrkomu. En vinnuhraðinn var aukinn með því að flytja að fleiri verkamenn. Þegar vatnsflaumur Níl- ar virtist vera að sigra, þá opnuðu eftir’itsmennirnir við Aswanstífl- una flóðgáttirnar og hleyptu fram óvenjulega miklu magni af vatni. Þeir héldu þessu áfram í heila viku. Þeir urðu að sýna geysilega ná- kvæmni, því að þetta var hættu- legur leikur. Hleyptu þeir of miklu vatni í gegnum stífluna niður í neðri Nílardalinn, mundi slíkt valda flóðum og tjóni þar niður frá. En væri vatnsmagn það of lítið, sem þeir hleyptu í gegn, mundi slíkt stofna vamargarðinum og muster- unum við Abu Simbel í hættu. í lok ágúst var kapphlaupinu lok- ið. Sigur hafði unnizt, en þó með naumindum. Hinum árlega aðal- vatnavextí Nílar var nú lokið að þessu sinni, og vantsyfirborð Nílar var nú tæpum metra frá brún varn- argarðsins við musterin í Abu Sim- bel. Starfsmennirnir við byggingu varnargarðsins skáluðu í bjór og köstuðu mæðinni, en samt aðeins örskamma stund. Nú var varnar- garðinum lokið, og' því mundu must- erin losna við ágang vatnsins næstu 24 mánuðina, en þó þurfti hjálp nokkurra dæla til þess, að svo mætti verða. En fresturinn til fram- kvæmda áætlunarinnar um að flytja musterin ofar upp í hlíðina var ná- kvæmlega jafniangur eða 24 mán- uðir. Einhvern tíma síðla sumars árið 1966 mun vatnið rísa upp yfir brún varnargarðsins og fossa inn fyrir hann og færa þar allt í kaf, þar til fótstallur iíkneskjanna verð- ur á 50 feta dýpi. Því stendur hið æðisgengna kapp- hlaup enn yfir, og vart má á milli sjá, hvor keppandinn er sigurvæn- legri. Þeir, sem að þessu vinna, á- líta, að þeir muni sigra, ef ekki verður um neinar meiri háttar taf- ir að ræða. (í fyrra tafði hafnar- verkfall afhendingu á jarðýtum, sem mikil þörf var fyrir). „Við höf- um ekki efni á að glata einni mín- útu“, sagði einn verkfræðingur við mig. Verkið gengur seint, vegna þess að ekki er hægt að nota sumar al- gengar aðferðir og verkfæri að þessu sinni. Það má t.d. alls ekki nota sprengiefni og ekki heldur vatn við borun og sögun steinsins. Vatnið getur leyst upp hinn mjúka stein musteranna, jafnvel þótt um mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.