Úrval - 01.04.1966, Page 78

Úrval - 01.04.1966, Page 78
76 ÚRVAL voru þar með foi'eldrum sínum, rosknum hjónum. Golbov varð hugsað til fjölskyldu sinnar. í umsátri Þjóðverja um Len- ingrad höfðu foreldrar hans, sem voru aðframkomin af hungri, reynt að búa til súpu úr einhvers konar vélarolíu. Olían hafði drepið þau bæði. Einn bróðir hans hafði ver- ið drepinn á fyrstu dögum stríðs- ins. Þýzkir stormsveitarmenn höfðu náð öðrum bróður hans, sem var foringi í hópi einum í mótspyrnu- hreyfingunni. Þeir höfðu bundið hann við staur og brennt hann lif- andi. Golbov fannst, að stúlkan þarna á legubekknum hefði átt ó- sköp rólegan dauðdaga. Hann saup gúlsopa, gekk síðan að legubekknum og tók dauðu stúlk- una upp. Hann gekk að lokuðum glugganum. Það kvað við hlátur að baki honum, þegar ljósakrónan í borðstofunni skall í gólfið með geysilegum hávaða og mölbrotnaði. Golbov braut líka mikið af gleri, þegar hann kastaði líki látnu stúlk- unnar á stærstu rúðuna. Ilugarástand. Nú varð furðuleg gerbreyting á viðhorfi Berlínarbúa gagnvart brezku og amerísku liðsveitunum. Áður höfðu þeir næstum daglega skekið krappta hnefana að sprengju- flugvélum þeirra, þegar þær flugu yfir borgina. En nú voru þeir farn- ir að tala um hina vestrænu Banda- menn sem „bjargvætti". Margir bældu niður ótta sinn með því að hlusta á útvarpsfréttir brezka út- varpsins og fylgjast nákvæmlega með gangi orrustanna, sem nú voru háðar á vesturvígstöðvunum, þar sem varnir Þjóðverja voru nú óðum að molna niður. Það var líkast því sem þeir væru að fylgjast með fram- sókn sigursæls þýzks hers, sem geystist fram Berlín til hjálpar. Margarete Schwarz endurskoðandi fylgdist vandlega með framsókn Breta og Bandaríkjamanna yfir vest- urhluta Þýzkalands og merkti stöð- una inn á kortið sitt á milli þess sem hún leitaði sér hælis undan sprengjuárásum þeirra. Og hún fyllt- ist vaxandi gleði við hverja þá mílu, sem þeir sóttu fram. Maria Köckler, sem bjó í Char- lottenburg, neitaði að trúa því, að Bretar og Bandaríkjamenn mundu láta Berlín falla í hendur Rússa. Þessi gráhærða, hálffimmtuga hús- móðir sagði við kunningja sína: „Ég er reiðubúin að fara út og berjast gegn Rússunum til þess að takast megi að tefja framsókn þeirra, svo að „Amiarnir“ komist hingað á und- an þeim“. Aðrir vonuðu hið bezta, en voru viðbúnir hinu versta. Hin rólynda Pia van Hoeven komst að þeirri niðurstöðu ásamt hjónunum Rubi og Eberhard Borgmann, að það þyrfti blátt áfram kraftaverk til þess að hindra það, að Rússar yrðu á undan til Berlínar. Þau tóku því fegins hendi boði Heinrichs Schelle vinar þeirra um að slást í hópinn með honum og fjölskyldu hans, þeg- ar orrustan um borgina hæfist. Sch- elle stjórnaði Gruban-Souchay, frægri vínverzlun og veitingahúsi, og hann hafði breytt einum af kjöll- urum veitingahússins í ágætt byrgi, þar sem hann ætlaði að hreiðra um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.