Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 80

Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 80
78 TJRVAL sig, meðan á viðureigninni stæði. Þar var lítið um matarbirgðir nema nokkuð af kartöflum og niðursoðn- um túnfiski, en þar voru aftur á móti nægar birgðir af þýzkum og frönskum vínum. Hann sagði við þau hin: „Meðan við bíðum eftir guð veit hverju, getum við svo sem látið okkur líða þolanlega". Svo bætti hann við: „Ef vatnið þrýtur, þá höfum við þó alltaf kampavínið“. Þótt ótrúlegt megi teljast með öllu, þá héldu nokkrir þeirra', sem ofboðs- legast höfðu verið ofsóttir af naz- istum, enn dauðahaldi í lífið í fel- um víðs vegar um Berlínarborg, í þröngum klefum og jafnvel skápum, í rökum kjöllurum og loftlausum hanabjálkaloftum. Þeir biðu aðeins þess dags, er þeir gætu skriðið fram úr fylgsnum sínum. Þeim var al- veg sama, hverjir yrðu fyrstir til Berlínar, bara að einhverjir kæm- ust þangað og það sem allra fyrst. Flestir vinir þeirra álitu þá vera dána, og þeir voru það líka á viss- an hátt. Sumir höfðu ekki séð sól- ina árum saman. Hegðun þeirra einkenndist öll af gallhörðu rólyndi. Þeir voru úrræða- góðir og þolgóðir. Þeir áttu hæfi- leikanum til þess að berja niður hverja tilfinningu raunverulega líf sitt að launa. Eftir sex ára styrjöld og næstum þrettán ára ofsóknir og ótta í sjálfri höfuðborg ríkis Hitl- ers voru næstum 3.000 þeirra enn á lífi. Sú staðreynd var líka talin vott- ur um hugrekki þeirra kristnu manna, sem héldu verndarhendi yf- ir þessum fórnardýrum hinnar nýju skipunar —• Gyðingunum. Siegmund og Margarete Weltling- er, sem bæði voru komin fast að sextugu, leyndust enn í Pankow- hverfinu. Möhringfjölskyldan, sem var áhangandi Christian Scientist- trúarhreyfingarinnar, hafði skotið yfir þau skjólshúsi og hætt þannig lífi sínu. Möhringhjónin bjuggu í þröngri tveggja herbergja íbúð með dætrum sínum tveim. En þau deildu hinu auma rúmi og matarskammti með þessum Gyðingahjónum án þess að mögla. 1 tvö ár hafði hinn ytri heimur aðeins birzt Weltingerhjónunum sem svolítill blettur af himninum, sem glitti í á milli hárra bygginga, og tré, sem stóð eitt síns liðs í öm- urlegum húsagarði, er eldhúsglugg- inn vissi að. Árið á undan höfðu rúmar fjór- ar þúsundir Gyðinga verið hand- teknar af Gestapo á strætum Berlín- ar. Margir þeirra höfðu hætt frelsi sínu, vegna þess að þeir gátu ekki þolað einveruna og innilokunina lengur. í kjallara einum í Karlshorst leyndist hinn 27 ára gamli Joachim Lipschitz undir verndarvæng Ottos Krúgers. Hann var sonur læknis af Gyðingaættum ’ og arískrar móður. Hann hafði verið kallaður í herinn og hafði misst handlegg á austur- vígstöðvunum árið 1941. En hern- aðarþjónusta hans hafði ekki bjarg- að honum frá afleiðingum þess glæps að vera Gyðingur í aðra ætt- .ina. í aprílmánuði árið 1944 hafði hann verið flokkaður upp á nýtt og skyldi sendast í fangabúðir. Og á því augnabliki fór hann í felur. Nú var hann að læra rússnesku, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.