Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 92

Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 92
90 ÚRVAL Varnarlínan fór næstum alger- lega í mola undir stjórn Himmlers. Rauði herinn hélt yfir Vistulufljót. Svo beygðu nokkrar hersveitir úr honum norður á bóginn í áttina til Eystrasalts og króuðu inni 20 til 25 herdeildir í Austur-Þýzkalandi einu saman. Hinar rússnesku liðs- sveitir sóttu svo beint fram til fljót- anna Oder og Neisse. Þýzku varn- arsveitirnar höfðu alls staðar orðið að láta undan síga mjög skyndilega á gervöllum Austurvígstöðvunum. En hvergi hörfuðu þær eins skjótt undan og á svæði því, sem Himml- er átti að verja. Mistök hans höfðu opnað flóðgáttina og stefnt Berlín í hættu. Einum 48 stundum áður hafði Guderian ekið til aðalbækistöðva Vistulu-hersins í Birkenhain, 50 míl- um fyrir norðan Berlín. Honum var skýrt frá því við komuna, að Himml- er væri veikur, en hann hafði haft upp á stormsveitarforingjanum 20 mílum frá Birkenhain, „þar sem hann hafði leitað hælis dauðhrædd- ur á hressingarheimili og þjáðist bara af svolitlu höfuðkvefi". Gud- erian hafði lýst yfir samúð sinni vegna veikinda Hemmlers. Hann sagði við Himmler, að kannske hefði hann lagt of mikið að sér undan- farið og ætti að fækka aðeins við sig skyldustörfunum, segja t.d. af sér yfirstjórn Vistulu-hersins. Himmler greip uppástungu þessa fegins hendi. ,,En hvernig get ég stungið upp á slíku við Foringjann"? spurði hann. Guderian flýtti sér að segja, að hann skyldi sjálfur skýra Hitler frá uppástungunni, ef Himml- er gæfi leyfi til slíks. Og þessa nótt „leysti Hitler hinn störfum hlaðna innanríkisráðherra undan þessu skyldustarfi, en samt ekki með glöðu geði, heldur eftir alls konar mótbárur“. Rödd Guderians titraði af reiði, þegar hann sagði: „Við erum í al- veg hroðalegri klípu. Astandið er blátt áfram furðulegt. Framkvæmd stríðsrekstursins er í einu orði sagt ótrúleg. Ótrúleg"! Mánuðum saman hafði Guderian reynt að koma Iiitler í skilning um, að þörf væri á að gera „markviss- ar, ákveðnar ráðstafanir". Hann hvatti til skipulegs undanhalds frá Eystrasaltsríkjunum og Balkanríkj- unum. Hann hvatti til þess, að all- ar varnarlínur yrðu styttar og her- sveitir annars staðar frá skyldu sendar til stuðnings hersveitunum, sem vörðust á Austurvígstöðvunum. Rússar höfðu helmingi fleiri her- deildir en Bandamenn. En samt voru flestar þýzku herdeildirnar í vesturhéruðunum. En Hitler neitaði að viðurkenna staðreyndirnar og töl- urnar, sem honum voru sýndar. Síðan bætti Guderian við: „Hitler gerði þar líklega mestu mistök sín“. I desembermánuði árið 1944 hóf hann hina geysilegu sókn gegn hin- um vestrænu Bandamönnum, sókn, sem virtist vera upp á líf og dauða. Hann lét hersveitir sínar sækja fram gegnum skóga Ardennafjalla í Bel- gíu og norðanverðm Luxemburg. Hitler hélt því fram af miklu yfir- læti, að árás þessi mundi breyta öllum gangi stríðsins. Gegn miðri víglínu Bandamanna beindi hann þrem fullkomlega útbúnum herjum, eða samtals 20 herdeildum. Kraftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.