Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 110

Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 110
108 ÚKVAL daga, var ekki um neina verulega bardaga að ræða. 2. bandaríska brynvarða herdeildin hafði þotið meira en 50 mílna vegalengd með- fram norðurmörkum Ruhrhéraðs- ins á tæpum þrem dögum. Wheeler Merriam ofursti var í fararbroddi með 82. könnunarsveit sína. Þann 28. marz nam hann staðar til þess að skýra öðrum herdeildum frá stöðu sinni. Skriðdrekar hans biðu á meðan beggja megin aðaljárn- brautarlínunnar frá vestri til aust- urs. Loftskeytamaður hans reyndi að fá samband við aðalbækistöðv- arnar, en þá heyrði Merriam skyndi- lega í gufuflautu. Skyndilega birt- ist þýzk lest á teinunum, troðfull af hermönnum og með vagnalest í eftirdragi, sem var full af bryn- vörðum bifreiðum og stórum byss- um. Hún hélt í vesturátt á milli skriðdrekanna hans, sembiðubeggja megin járnbrautarteinanna. Þjóð- verjar og Bandaríkjamenn gláptu hverjir á aðra furðu lostnir. Engu skoti var hleypt af. Merriam greip símatækið. Og að nokkrum mínútum liðnum hleypti 92. stórskotaliðið, sem var statt spöl- korn vestar, af mörgum skotum, þannig að lestin klofnaði sundur í tvo hluta. Hermenn úr lestinni, sem handteknir voru, sögðu, að þeir hefðu haldið, að óvinirnir væru enn fyrir vestan Rín. Framvarðarsveitir Bandamanna sóttu oft og tíðum svo hratt fram, að þeir óku í rauninni „út af kort- um sínum“, þ.e. þeir urðu uppi- skroppa með merkt kort. Hinir ráða- góðu liðsmenn í 82. könnunarsveit- inni voru farnir að nota flóttakort bandaríska fiugliðsins, en þau voru á stærð við silkivasaklút og voru fengin í hendur áhöfnum flugvéla í stríðinu. Þeir fullvissuðu sig svo um stöðu sína með því einu að lesa á þýzk vegaskilti. Arthur Hadley liðsforingi, sem var í 2. brynvörðu herdeildinni, notaði t.d. kort í gam- alli Baedeker-ferðahandbók. Liðin sóttu fram í bugðum og sveigjum og fóru ýmist beint í gegn- um þýzkar borgir eða fram hjá þeim. Stundum umkringdu þeir þær og króuðu af það þýzka herlið, sem þar var staðsett. Sóknin var svo glæsileg, að segja má, að hún hafi verið sígilt dæmi um sóknartækni brynvarðra herdeilda eins og hún getur bezt orðið. „Enginn étur eða sefur“, skrifaði Gerald Liebman í 5. brynvörðu herdeildinni í bréfi, er hann sendi. „Við gerum ekki ann- að en að ráðast á og sækja fram, ráðast á að nýju og sækja fram“. Liðsmenn voru margir hverjir í prýðisskapi, því að þeim hafði ver- ið sagt, að þetta væri síðasta stór- sóknin og að endanlegur ákvörðun- arstaður væri Berlín sjálf. Óvænt árás. Miðvikudaginn 28. marz var gerð loftárás á Berlín, sem kom varnar- liði borgarinnar algerlega á óvart. Skömmu fyrir kl. 11 f.h. birtust fyrstu flugvélarnar. Og þær komu nú úr austri. Loftvarnabyssurnar tóku til óspilltra málanna um ger- valla borgina og loftvarnaflauturn- ar ýlfruðu. Þessar flugvélar voru ekki bandarískar. Bandarísku loft- árásirnar byrjuðu venjulega klukk- an 9 f.h. og hófust svo aftur ummiðj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.