Úrval - 01.04.1966, Side 115

Úrval - 01.04.1966, Side 115
SÍÐASTA ORRUSTAN 113 leggjast. Allt átti að sprengja í loft upp eða brenna, aflstöðvar, vatns- veitur og gasstöðvar, stíflugarða og áveituhlið, hafnir og skipaskurði, iðnaðarhéruð og rafmag'nsnet, skip og brýr, farartæki og samgöngu- miðstöðvar, verksmiðjur og verzl- anir og jafnvel vegina sjálfa. Speer trúði ekki sínum eigin aug- um, er þessi skipun barst honum. Hann bað Hitler um að hugsa mál- ið betur og sagði við hann: „Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að haida við einhverjum grundvelli, þótt frum- stæður kunni að verða, fyrir áfram- haldandi lífi þjóðar okkar. Við höf- um engan rétt til þess að hefja öldu skemmdarverka, sem kunna að hafa mjög óheppileg áhrif á líf fólksins". Mótbárur Speers höfðu engin á- hrif á Hitler: „Þáð er engin þörf á að vera lengur með vangaveltur um grundvöll jafnvel hinnar frumstæð- ustu tilveru þessarar þjóðar“, svar- aði hann. „Á hinn bóginn er betra að eyða jafnvel því, okkur sjálfum. Þjóðin hefur reynzt vera veik- geðja“. Með þessum orðum afskrif- aði Hitler alla þýzku þjóðina. „Þeir, sem eftir verða, þegar orrustunni er lokið, eru lítils virði, því að hin- ir góðu hafa þá þegar fallið". Á tímanum frá 19. til 23. marz streymdi geysilegur fjöldi skipana Hitlers um gervallt Þýzkaland. Hverjum þeim, sem yrði seinn á sér að framkvæma þetta, var ógnað með lífláti. Árum saman hafði Speer lokað augum sínum fyrir hinni ruddalegu ofbeldishlið hinna ýmsu fram- kvæmda nazismans, þar sem hann áleit sig standa ofar slíku sem æðri vitsmunavera. Nú varð hann skyndi- lega gripinn hryllingi og sagði við Jodl hershöfðingja: „Hitler er al- gerlega vitskertur. Það verður að stöðva hann“. Hann stofnaði lífi sjálfs síns í hættu, þegar hann tók að vinna gegn þessari stefnu Hitl- ers með hjálp nokkurra háttsettra vina sinna í hernum. Hann hringdi í iðnjöfra, flaug til herbækistöðva, heimsótti embættismenn úti á lands- byggðinni og lagði alls staðar ríka áherzlu á það, að fyrirætlun Hitl- ers jafngilti eilífum dauða Þýzka- lands og mætti því alls ekki verða framkvæmd. Ofralega á listanum yfir þær þýzku auðlindir, sem Speer leitað- ist nú við að vernda með kjafti og klóm, var sjálf Fílharmóníuhljóm- sveit Berlínar. Nú nálgaðist orrust- an um Berlín óðum, og því máttu hljómsveitarmeðlimirnir nú eiga von á því hvað dag sem var, að þeir yrðu innlimaðir í Heimavamarliðið (Volksstrum). Einnig gátu þeir átt von á því að falla í hendur Rússum. En innanríkisráðherran var með á- ætlun á prjónunum. Hann hafði þeg- ar framkvæmt fyrsta þátt hennar. Mennirnir, sem nú voru staddir á leiksviði Beethovenhljómleikahall - arinnar, voru nú allir klæddir dökk- um jakkafötum, allir 105 með tölu. Kjólfötum þeirra, ásamt nokkrum af beztu hljóðfærum hljómsveitar- innar, þar á meðal hinum frægu Wagnerlúðrum, hafði verið komið undan í laumi fyrir 3 vikum. Allt þetta var nú falið nálægt Kulmbach, 240 mílum fyrir suðvestan Berlín. Það gat ekki hjá því farið, að Banda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.