Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 123

Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 123
NÝJA SKÓGARBORGIN í FINNLANDI 121 bæjarkjarna, þar sem rísa skyldu ýmsar opinberar byggingar borgar- innar. Hann breytti sem sagt þess- ari forljótu gryfju í unaðsfagurt stöðuvatn, þar sem gosbrunnar spýttu vatnssúlum sínum upp úr yfirborðinu. Öðrum megin við þetta tilbúna stöðuvatn sá Ervi í anda rísa 13 hæða skrifstofubyggingu með veit- ingahúsi á efstu hæð með hinu dýr- legasta útsýni. Hann skipulagði verzlunarbreiðgötu með bönkum og verzlunum. Þar nálægt skyldi verða almenningsbílageymsla fyrir íbúa hverfisins. Hinum megin vatns þessa skyldu rísa leikhús og hljómleika- höll, opinbert bókasafn og ýmsar aðrar opinberar byggingar. Þar átti einnig að verða hin nýtízkulegasta sundlaug, með sannkölluðum galdraveggjum. Aðeins þyrfti að ýta á hnapp, og þá yrði hægt að breyta útilauginni í innilaug í köldu veðri. Von Hertzen gaf húsateiknurun- um alveg frjálsar hendur um teikn- ingu og skipulagningu íbúðanna. Þar var um margs konar teikningar að ræða, allt frá örlitlum tveggja herbergja íbúðum (1 stofa og ör- lítið eldhús) til fimm herbergja húsa með fullkomnu eldhúsi, bað- herbergi og hinni ómissandi gufu- baðstofu. Sum húsin voru einnar hæðar lág hús, umkringd mishæð- óttum görðum. Önnur voru tveggja hæða raðhús. Frá öllum lágu stígar að nálægum skógi. Aðrar teikningar sýndu þriggja hæða og tíu hæða fjölbýlishús. í öllum slíkum fjöl- býlishúsum voru sameiginlegar gufubaðstofur, þar sem tilvonandi íbúar áttu að geta fengið sér gufu- bað samkvæmt viðurtekinni, alda- gamalli finnskri siðvenju. Von Hertzen lét heildarskipulag- ið taka til þriggja íbúðarhverfa, sem umkringja skyldu bæjarkjarna hinna opinberu bygginga og renna saman við hið náttúrlega umhverfi skógivaxinna hæða og sjávar- stranda. Á milli úthverfa þessara og skógarins skyldu verða opin al- menningssvæði og einstakir garðar. Net neðanjarðaræða skyldi flytja gufu, heitt vatn og rafmagn í hvert hús og hverja íbúð frá hitunarstöð hverfisins, sem falin skyldi í skóg- arlundi. Er borgin byrjaði að taka á sig lögun, komust tortryggnir forráða- menn ýmissa byggingarfélaga smám saman á þá skoðun, að þessi trjáborg hans Hertzens væri ekki svo vitlaus hugmynd, þegar allt kæmi til alls. Og nú tóku þeir að keppa um að ná samningum við Hertzen um byggingu húsa. En jarðýtustjórarnir þeirra unnu ó- skaplega varlega, svo að árrisull náungi með stálblá augu, Heikki von Hertzen að nafni, kæmi ekki óvænt að þeim, þar sem þeir væru að skemma tré, sem alls ekki mátti fella undir nokkrum kringumstæð- um. HÚS TIL SÖLU Von Hertzen gerðist mjög á- hyggjufullur, þegar byggingu fyrstu húsanna lauk vorið 1954. Þetta var þýðingarmikið augnablik. Gagnrýn- endur þessarar áætlunar höfðu spáð því, að fáar fjölskyldur vildu flytja frá Helsinki og grafa sig lifandi í einhverri borg, sem væri faiin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.