Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 127

Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 127
NÝJA SKÓGARBORGIN í FINNLANDI 125 innar. Borgarhverfi verður að vera nokkurs konar „lífvera", sem starf- ar á réttan hátt. Við reynum fyrst og fremst að hafa í huga einstakl- ingshyggju mannsins og sköpun tengsla milli hans og náttúrunnar.“ Finnar halda því áfram að skrifa sig á sívaxandi biðlista þeirra, sem óska eftir að fá tækifaeri til þess að búa í þessari furðulega velheppnuðu „tilraunaborg“. Þeir vita, að íbúar Tapiola njóta tilbreytingarríks, en þó rólegs lífs, sem er sjaldgæft í hinum hraðvaxandi nútímaborgum. Hin sterku tengsli, sem binda okkur við hundinn, eru ekki fólgin i tryggð hans né töfrum né neinu öðru slíku, heldur aðeins í þeirri stað- reynd, að þeir eru ekki gagnrýnir gagnvart okkur mönnunum. Sydney Harris Ein af dásemdum ellinnar, sem er alls ekki innan seilingar æskunn- ar, er sú að „Fara Ekki". J.B: Priestley Velgengnin er mér ógnvænleg, það að hafa þegar náð settu marki. Það er einna likast því að hafa lokið ætlunarverki sínu hér á jörðu, líkt og karlköngurlóin, sem er drepin af kvenköngurlónni á því augna- bliki, þegar hún hefur náð settu marki í ástaleik, sínum. Mér geðajst bezt að stöðugri eftirvæntingu, stöðugri verðandi, þar sem markmiðið bíður framundan, en er ekki að baki. George Bernard Shaw Maður nokkur kom inn í Ráðlegingarskrifstofu Coventryborgar og spurðist fyrir um það, hvernig hann ætti að finna konuna sina. Það kom í ljós, að leiðir þeirra höfðu skilið þrem dögum eftir brúðkaupið sem farið hafði fram fyrir 25 árum, og höfðu þau aldrei sézt síðan. Þegar hann var spurður að því, hvort hann væri kannske að hugsa um að fá formlegan skilnað, svaraði hann: „Nei, nei. Mér datt bara í hug, að það gæti verið anzi gaman fyrir okkur að koma saman til þess að halda upp á silfurbrúðkaupsdaginn." Weekly News Mér varð hugsað til þess, hvesu ég skemmti mér sem barn við að sparka steini eftir götunni, þegar ég fylgdist með aðförum litils drengs inni í stórverzlun nýlega. Hann var að leika svipaðan leik, en eini munuinn var sá, að vélamenningin hefði rænt leik þennan allri á- reynslunni og hreyfingunni, sem honum var áður samfara. Hann stóð við efri endann á rennistiga og sparkaði flöskuloki niður stigann og beið þess svo, að stiginn færði honum flöskulokið aftur til þess að geta svo sparkað þvi niður á nýjan leik. Frú Donáld Voss Þegar foreldrar hætta loks að velta þvi fyrir sér, hvers vegna I ó- sköpunum börnin slökkvi ekki Ijósin, er ekkert líklegra en að þeir fari að Velta því fyrir sér, hvers vegna þau geri það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.