Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 42

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL UM BÆKUR • Bóklaust herbergi er sem líkami án sálar. Cicero. • Beztu bækurnar eru þær, sem lesendunum finnst, að þeir hefðu getað skrifað sjálf- ir. Pascal. • Eini ókosturinn við veru- lega góðar bækur er sá, að venjulega verða þær orsök fjölmargra annarra bóka, sem ýmist eru nauðaómerkilegar eða einskis virði. Lichtenberg. • Fyrst gera bækurnar höf- undana fræga, síðan gera höfundarnir bækurnar fræg- ar. Montesquieu. /-w • Mér finnst fara vel á því, að alvarlegar bækur séu ekki skrifaðar alltof alvarlega. Voltaire. • Höfundur, sem gerir sér mikið far um að vera skilinn í dag, á það á hættu að vera gleymdur á morgun. J. G. Hammann. þolinmæðisverk að læra að leika á hljóðfæri og reyndi stundum á still- ingu þessara barna við æfingarnar. Móðir þeirra sat þá jafnan við hlið þeirra hjá hljóðfærinu, þeim til halds og trausts. Hún uppörfaði þau og róaði. Hún þekkti ekki eina ein- ustu nótu sjálf, en hún sat samt all- an tímann hjá þeim, benti þeim á laglínurnar og hvar þau voru stödd hverju sinni í þeim. Svona þolin- mæði og áhugi á verkefnum barna sinna skilur áreiðanlega eitthvað verðmætt eftir sig. Ég býst við að enn um sinn verði að treysta á heimanám íslenzkra skólabarna. Þá er gott að eiga mæð- urnar að. Eða megum við ekki treysta því, að við eigum þær að enn, sem fyrr? Ég myndi harma það ef þær sinntu ekki lengur þessari námsstjórn á heimilum sínum og hyrfu úr myndinni, sem ég geymi í hug mér um íslenzka skóla og skóla- nám. É'g á hér vitanlega ekki við kennslukonur, sem einnig eru mæð- ur og húsmæður, heldur blátl áfram og venjulegar mæður, sem hafa því mikilvæga hlut- verki að gegna að senda börn sín i skóla. En ekki aðeins senda þau í skólann á sínum tíma, heldur búa þau undir þetta mikilvæga spor út í lífið áður en skólaganga hefst og þá ekki síður eftir að hún er hafin og helzt alla daga á meðan þau sitja á skólabekk, jafnvel eftir að börnin eru komin í framhaldsskólana. Mæðurnar eiga ekki að kenna sjálf- ar, en þær geta á margvíslegan hátt bætt við þá leiðsögn, sem verður að fylgja öllu skólanámi og er kannski miklu verðmætari en sjálf fræðslan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.