Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 59

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 59
ÁSTAMÁL VIKTORÍU DROTTNINGAR 57 enn erfiðara fyrir ráðherra hennar að komast að samkomulagi við hana en nokkru sinni fyrr. En þó veitti nærvera Skotans Johns Browns henni nokkra hugg- un, þótt einkennilegt megi virðast. Hann ‘vár norðaþ úr Háiöndum Skotlands og hafði verið uppáhalds- þjónn þeirra Alberts í Balmoral- kastala. Henni fannst sem Albert væri nær henni í anda, þegar John Brown var í návist hennar. Og því varð þessi hrjúfi og fremur gróf- gerði en gáfaði Skoti stöðugur fé- lagi hennar. Hann veitti henni jafn- vel góð ráð og skipaði henni fyrir verkum og ávítaði hana jafnvel á þann hátt, sem enginn ættingi henn- ar hefði þorað að reyna. Hún hafði hann í þjónustu sinni, þangað til hann dó. Og hún saknaði hans inni- lega, er hann var ekki lengur ná- lægur. Það liðu 25 ár, þangað til hún hóf aftur þátttöku sína í opinberu lífi. Það olli henni mikillar gleði, að þjóðin tók henni þá af hlýju. Hald- ið var upp á 50. stjórnarár hennar af hátíðlegri alvöru. Svo kom hin dýrlega hátíð árið 1897, þegar hald- ið var upp á 60 ára stjórn hennar. Öll þessi ár rækti hún störf sín af stakri samvizkusemi og mikilli röggsemi, hélt nánum tengslum við hina ýmsu þætti þjóðlífsins og fylgdist vel með því, sem var að gerast í konungsríki hennar. Og jafnframt því fylgdist hún náið með lífi allra barna sinna og fjölskyldna þeirra og hafði hönd í bagga með öllu, er þau snerti. Hún hafði fyrst óskað þess að mega deyja, er Albert dó. Sjö til- raunir höfðu verið gerðar til að ráða hana af dögum á ríkisstjórnar- árum hennar, þótt hún slyppi ó- sködduð frá þeim öllum (að undan- skildu höfuðhöggi, sem óður sjó- maður veitti henni, eftir að hann hafði verið rekinn úr flotanum). Og það var ekki fyrr en 22. janúar árið 1901, að hún hélt til fundar við sinn ástfólgna eiginmann, en minningu hans hafði hún geymt í hjarta sér og haldið henni stöðugt á lofti i 40 löng ár og einu betur. Ef við erum fær um að elska fiðrildi, hlýtur okkur að bykja vænt um nokkrar fiðrildislirfur. Antoine de Saint-Exupéry. Við skulum ekki horfa um öxl í reiði, ekki fram á veginn í ótta, heldur i kringum okkur með galopin augun.. James Thurber. Hvenær ættu foreldrar að fá bami völdin yfir því sjálifu i þess eigin hendur? Þegar barnið ihættir að reyna að hrifsa til sín völdin og teygir sig eftir ábyrgðinni, en ekki fyrr. Donald Barr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.