Úrval - 01.11.1969, Síða 79

Úrval - 01.11.1969, Síða 79
HINIR FRÁBÆRU HÖNNUÐIR ÍTALÍU 77 „Það ber einkum að hafa eitt í huga, hvað núverandi formbyltingu og „hönnunarsprengingu“ snertir. Árið 1962 varð mjög alvarlegur samdráttur í efnahags- og atvinnu- lífi Ítalíu. Þessa samdráttar gætti einna mest á sviði byggingariðnað- arins. Því varð brátt stór hópur snjallra arkitekta atvinnulaus. Venjulegt hyggjuvit rak þó til þess að fara að hanna ýmsa minni hluti en hallir, t.d. stóla, ljóstæki, svefn- herbergi, útvarpstæki og fatnað allt mögulegt. Og þegar öllum þess- um hlutum hafði verið safnað sam- an á einn stað, hrópaði einhver: „Þetta er nýja ítalska línan!“ Og nú eru allir vitlausir í hana.“ HÓPUR SNILLINGA Það voru tveir glæsilega hannaðir og unnir hlutir til daglegrar notkun- ar, framleiddir af tveim verksmiðj- um, sem urðu fyrst til þess að beina athygli minni að hlnni stórkostlegu ítölsku hönnun. Ég man enn eftir því, hversu mér brá óskaplega, er ég sá fyrstu Olivetti-ritvélina mína fyrir nokkrum árum. Ég varð al- veg steinhissa á einfaldleika forms- ins og hönnunarinnar. En svo þegar ég fór að nota vélina og fann, hversu vel hún vann og hvílíkt stórkostlegt samstarf var milli allra hluta henn- ar, gerði ég mér jafnframt grein fyrir þeirri skipulagningargáfu og smekkvísi, sem lá að baki þessar- ar athyglisverðu vöru. Og svo upp- götvaði konan mín Necchi-sauma- vélina, meðan ég var að skoða Olivetti-ritvélina, en sú vél er ann- að gott dæmi um hin róttæku, nýju viðhorf til forms og hönnunar, sem einkennast af þeirri viðleitni að sameina fegurð og notagildi. Sagan að baki Olivetti-ritvélinm og Necchisaumavélinni er dæmigerð. í báðum tilfellum lögðu hinir slungnu framleiðendur hönnunar- vandamál sín fyrir listamann með þessum fyrirmælum: „Athugaðu og rannsakaðu að nýju frá rótum öli þau vandamál, sem tengd eru fram- leiðslu og notkun þessarar vélar. Ákveddu svo, hvernig hún ætti að líta út í heimi nútímamannsins og láttu þig engu skipta allar fyrri hug- myndir og viðhorf, sem tengd eru slíkum vélum. Maðurinn, sem þessir framleiðendur sneru sér til, var hinn snjalli listamaður og arkitekt, Mar- cello Nizzoli. Nizzoli var hinn fyrsti þessara nýju, róttæku hönnuða. Hann var ekki í föstu starfi hjá neinum og var fær um að finna lausn á sér- hverju vandamáli, allt frá því að „teikna, skipuleggja og „hanna“ nýja borg til þess að finna upp skrúfu til þess að halda tveim trjábútum sam- an. Á Ítalíu eru nú um 40 snjallir og Skór eftir Ferragamo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.