Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 21

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 21
19 ÞJÓFARNIR, SEM STELA FORTÍÐ EVRÓPU Tyrklandi til Sviss. Þegar hlutun- um hefur einu sinni verið smyglað út úr heimalandi sínu, verður verzl- un með þá skyndilega lögleg og virðingarverð. Hlutirnir eru sýndir opinberlega og keyptir fyrir opnum tjöldum af þekktum söfnum eða söfnurum. Smygl er auðvelt, þegar hlutirn- ir eru svo litlir að þá má hafa í ferðatöskum. Á hverjum degi fara þúsundir ítalskra verkamanna og ferðamanna yfir landamæri Sviss og Ítalíu, og það er útilokað að leita í öllum töskum þeirra. Fyrir nokkru stöðvuðu tyrkneskir toll- verðir þýzkan „ferðamann“ og fundu í farangursgeymslunni í bíl hans fjölda lítilla fornminja. Toll- vörðunum fannst eitthvað bogið við þennan ferðalang, þar sem þetta var tuttugasta ferð hans til Tyrklands á einu ári. Þegar smygla skal stórum hlut- um, vandast málið. Þá þarf að sýna mikla hugvitssemi, og það er sann- arlega gért. Stórar fornminjar hverfa úr landi í vöruflutningabíl- um, sem hlaðnir eru margvíslegum vörum. Þegar ítalska lögreglan stöðvaði eitt sinn stóran vöruflutn- ingabíl, fann hún fjölda af leir- kerjum úr gröfum Etrúskanna gömlu, sem falin voru innan í mörgum sekkjum af vefnaðarvöru. Þá eru bátar einnig notaðir við smyglið. Þar sem þúsundir skemmtibáta og snekkja sigla fram og aftur um Miðjarðarhafið á sumr- in, er auðvelt fyrir einn og einn bát að sigla óséður einhvers staðar upp í landssteina, taka nokkrar fornminjar og sigla burtu í nátt- Listaverkasali greiddi tugi milljóna fyrir þetta brot úr veggmynd, sem taliö er 2000 ára gamalt. myrkrinu, án þess að nokkur gefi því gaum. Eitt sinn setti járnbraut- arstarfsmaður nokkur styttu í fullri líkamsstærð upp í rúm í tómum svefnvagni í járnbrautarlest, sem fer á milli margra landa, bjó um hana, og komst úr landi með stytt- una án þess að tollverðir yrðu þess varir. En sagan er ekki öll sögð, því menn finna upp á ýmsum fleiri hugvitsömum aðferðum til að smygla fornminjum milli landa. Eitt sinn heimsótti erlendur pró- fessor ftalíu og keypti ólöglega mjög fornan vasa. En hvernig átti hann að koma vasanum úr landi? Nú voru góð ráð" dýr. En honum datt snjallræði í hug. Hann kúf- fyllti vasann af frægu ítölsku súkkulaði, batt fallegan rauðan borða um hálsinn á vasanum og hélt svo bara á honum undir hend- inni í gegnum ítölsku tollgæzluna. En hjartað því næst stöðvaðist í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.