Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 124

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 124
Nokkrir heimskunnvr menn svara þessari miklu ráðgátu liver á sinn hátt. Hvað gerist þegar maður deyr George S. Arundale, þriðji al- þjóðaforseti Guðspekifélagsins: DauSinn er einfaldlega sú breyt- ing sem á sér stað þegar einstakl- ingurinn varpar frá sér jarðneska starfstækinu og dvelst um tíma í innra vitundarástandi. Hann er einn áfanginn á braut endurholdgunar- innar. Eg lít á dauðann sem vin, sem þjón er hjálpar manni að afklæð- ast jarðnesku yfirhöfninni þegar hún er orðin slitin eða á annan hátt ónothæf. Eftir þá breytingu sem við köllum dauða, lifum við í öðr- um fötum unz að því kemur, að við snúum aftur til ytri skilyrða sem útheimta enn á ný yfirhöfn. David Ben-Gurion, st jórnmálaleiðtogi: Það er varla hægt að ætlast til, að ég svari spurningu sem aldrei hefur verið gefið fullnægjandi svar við. Eina gagnlega spurningin sem unnt er að svara í þessu sambandi, er: „Hvernig eigum við að verja lífi okkar — okkur sjálfum og mannkyninu til heilla?“ Dauðinn er endir lífsins, og þess vegna er það aðeins lífið sem hef- ur einhverja þýðingu fyrir okkur, og spurningin er: „Hvernig eigum við að gera lífið fegurra og gagn- legra, bæði fyrir okkur sjálfa og aðra?“ Paul Brunton, höfundur bóka um heimspekileg og dulspekileg efni: Ég lít á dauðann frá sama sjón- arhóli og ég lít á fæðinguna — þetta eru tvö fullkomleg, eðlileg og óhjákvæmileg fyrirbrigði, tengd 122 — Gangleri —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.