Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 23

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 23
ÞJÓFARNIR, SEM STELA FORTÍÐ EVRÓPU öll lönd skyldu fara að dæmi ítala og koma á fót mjög ströngu eftir- liti með inn- og útflutningi forn- minja. Einnig skyldu þau lönd, sem auðug væru af fornminjum veita öðrum þjóðum hlutdeild í þessum auði sínum með því að selja þeim forna og sjaldgæfa muni. Þetta er falleg hugmynd, en því miður tek- ur nokkuð mörg ár að gera hana að veruleika. Löndin, sem áuðug eru af fornminjum, fylgja fast eft- ir fyrri lið tillögunnar, en taka ekk- ert tillit til hins síðari. Að síðustu er nauðsynlegt að benda á það, að í öllum bægsla- ganginum út af eignarréttinum yfir hinum fornu fjársjóðum, gleymist sá aðili, sem mest verður fyrir barðinu á þessari togstreitu, en það eru sjálf fornleifavísindin. Það skiptir fornleifafræðinginn litlu máli, hvar vasinn hafnar að lok- um, ef hann g'etur bara fengið að rannsaka hann, áletranirnar sem á honum eru og lögun hans. Og fram- ar öllu hefur fornleifafræðingur- inn mikinn hug á því að vita, hvar vasinn fannst. Það getur verið mjög nauðsyn- legt að vita, hvort hluturinn fannst undir nokkurra sentimetra þykku leirlagi, sem bent gæti til, að um 21 flóð hefði verið að ræða, eða ofan á öskukenndum jarðvegi, er bent gæti til bruna. Það er oft sagt, að uppgröftur fornminja sé líkt og að lesa bók, sem þú getur aðeins lesið einu sinni og aldrei aftur, það er að segja á þeirri stundu, sem upp- gröfturinn á sér stað. Þær stað- reyndir, sem í ljós koma á þessu augnabliki, geta hjálpað til að varpa skýrari mynd á sögu manns- ins og listir, þær eru miklu mikil- vægari fyrir vísindamennina, held- ur en hlutirnir, sem kunna að finn- ast. En um þessi atriði eru þeir, sem stunda ólöglegan uppgröft, algjör- lega skeytingarlausir. I öllu óða- gotinu við uppgröftinn rífa þeir sundur í klaufaskap sínum og fá- fræði, staðreyndir um sögu fornra menningarskeiða, sem engin leið er að bæta. Það er hér, sem skaðinn er mestur. Það gerir ekki svo mik- ið til að hlutirnir hverfi, það er þekkingin um forn menningartíma- bil, sem grátlegast er að sjá eyði- lagða af fávísum þjófum. Við skul- um vona, að fljótlega finnist ein- hver leið til að vernda þessar fornu minjar og deila þeim bróðurlega meðal allra þjóða. ☆ Nokkrum dögum eftir uppskurðinn kom skurðlæknirinn við hjá mér til þess að athuga liðan mína. Herbergið var fullt af blómum frá vinum mínum. Og hann gekk frá einum vendinum til annars og sogaði að sér ilminn. ,,,Iæja,“ sagði hann loks, „það lítur út fyrir sem yður ætli að batna. Fólk í þessum bæ er ekkert sérstaklega gefið fyrir að senda blóm tvisvar." Frú Richard Bloomer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.