Úrval - 01.01.1971, Page 53

Úrval - 01.01.1971, Page 53
ER VERIÐ AÐ SVIPTA NÚTÍMAMENN ... 51 vel eftir að fyrirtækið hafði viður- kennt, að þessi þriggja ára ofsókn hefði eingöngu verið þess sök, hliðraði það sér hjá því (þangað til blaðamaður hóf rannsókn) að greiða lögfræðilegan kostnað, sem lækn- irinn hafði bakað sér, og að senda skriflega viðurkenningu á mistök- um sínum. Það er á allra vitorði, að láns- traustskortsfyrirtækjum verða á slík tölvumistök og það ósjaldan. En samt taka lánstraustsupplýs- ingaskrifstofur bæjarins eða hér- aðsins upplýsingum lánstrausts- kortafyrirtækjanna sem góðri og gildri vöru, hvérjar svo sem þær eru. Og lánstraustskortafyrirtækin virðast aldrei viðurkenna nein mis- tök. Þegar neikvæðar upplýsingar hafa verið færðar á nafn einhvers borgara, þá verða þær kyrrar þar og elta hann úr einu fylkinu í ann- að. En skýringin á rangri upplýs- ingaskráningu fylgir honum ekki eftir, þ. e. að einhver hafi ruglað saman tveim nöfnum eða gleymt að skrá greiðslu eða að tölvurnar hafi orðið eitthvað „ruglaðar í kollinum", en það er allt of oft hin rétta skýring á ástæðu þessarar neikvæðu upplýsingaskráningar. ÞÖRF Á REGLUGERÐ Allir þessir fjallháu haugar opin- berra aðilja og einkaaðilja af órannsökuðum, ósönnuðum og að mestu leyti óskipulegum persónu- legum upplýsingum hrópa himin- hátt á haldgóða og trausta reglu- gerð og leiðbeiningar um slíka upp- lýsingaöflun. En helztu lánstrausts- upplýsingaskrifstofurnar hafa bar- izt gegn slíkri reglugerð, með ör- fáum undantekningum, og hafa gert gys að þeirri tillögu, að þær sendi afrit af gefnum lánstrausts- upplýsingum til þeirra, sem slíkar upplýsingar eru veittar um. Þær hafa barizt gegn öllum þeim til- lögum um endurbætur, sem gætu tryggt fórnardýrum það, að þau gætu heimsótt lánstraustsupplýs- ingaskrifstofurnar og leiðrétt upp- •lýsingaskrárnar um sig, sem þar eru geymdar. Löggjafarþing New Yorkfylkis og Arizonafylkis hafa nýlega samþykkt lagafrumvarp um „réttlátar lánstraustsupplýsingar", en samkvæmt þeim lögum veitast fórnardýrum tækifæri til slíkra leiðréttinga. En í flestum fylkjum er slíkt ekki hægt, og því skoðast upplýsingar lánstraustsupplýsing- arskrifstofa í þeim fylkjum í raun- inni óvefengjanlegar. „Við verðum fyrr eða síðar að koma á laggirnar stofnun, sem hef- ur eftirlit með tölvunum," segir þingmaðurinn Sam Ervin frá Norð- ur-Karólínufylki, „stofnun, sem getur haft eftirlit-með því, á hverju tölvurnar eru mataðar og hver hafi aðgang að slíkum upplýsingum, og reglum um það, hvernig unnt sé að þurrka út neikvæðar upplýsingar, sem hafa ranglega komizt inn í þær.“ Réttmæti þessa málstaðar er óve- fengjanlegt, þótt erfiðlega kunni að ganga að leysa vandamálin, sem leysa verður, eigi hann að sigra. Hver og einn hefur þörf fyrir að vita með vissu, að til sé friðhelgur staður, þar sem hann er verndaður gegn viðjum þjóðfélagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.