Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 14

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL en það voru stórar fituíellingar framan á maga hans,“ sagði dr. Clifford F. Gastineau, forstöðu- maður innkirtlasjúkdómadeildar. „Ég sagði honum, að fyrir honum lægi að leysa tvö verkefni, í fyrsta lagi yrði hann að minnka líkams- þyngd sína, þangað til hún væri orðin eðlileg, og svo yrði hann þar að auki að létta sig Um hálft pund frá hinni eðlilegu líkamsþyngd sinni á ári hverju upp frá því.“ Þegar hann verður orðin 60 ára, verður hann þannig 15 pundum léttari og hefur þannig sama hlut- fall milli vöðva og fitu og ungur maður. Minnizt þess, að feitt fólk verður venjulega ekki gamalt. 5. Hættu að reykja. Þeir læknar, sem þekkja tóbak- ið bezt af eigin reynslu, hata það mest. Dr. Daniel C. Connolly hjartasérfræðingur reykti áður 40 vindlinga á dag. En þegar hann sá hinar hörmulegu afleiðingar reyk- inga meðal sjúklinga sinna, hætti hann alveg reykingum, og hið sama gerðu fléstir samstarfsmenn hans á sviði hjartasjúkdóma. „Sjúklingar finna hjá sér mikla hvöt til þess að hætta að reykja, eftir að þeir hafa fengið hjartaáfall,“ sagði hann. „Við viljum, að þeir finni þessa hvöt hjá sér, áður en til slíks kemur.“ „Sérgrein mín er æðakölkun," sagði dr. John L. Juergens. „Eg segi þeim vinum mínum, sem eru æðaskurðlæknar, að ég geti gert eins mikið fyrir sjúka fætur sjúkl- ings með því að fá hann til þess að hætta að reykja eins og þeir geta gert fyrir hann með því að skera hann upp.“ Dr. Juergens hefur fylgzt mjög ýtarlega með líðan 159 vindlingareykingamanna, sem þjáð- ust af æðakölkun á háu stigi í út- limum. Enginn af þeim 71, sem hætti að reykja, þurfti að láta taka af sér útlim. En 10 af þeim 88, sem héldu áfram að reykja, þurftu að láta taka af sér útlim. „Nikótínið þrengir mjög æðar manna,“ segir dr. Juergens. „Ég segi við sjúkl- ingana: „Þér verðið að velja á milli vindlinganna yðar eða fót- leggsins.” Dr. David T. Carr, sem hefur meðhöndlað mörg hundruð sjúkl- inga, sem þjáðst hafa af. lungna- krabbameini, hatar vindlinga af heilum huga. Hann álítur þá vera versta skaðvaldinn á sviði sjúk- dóma í brjóstholi. Hann segir, að með því að hætta reykingum, geti milljónir manna gert stórt átak í því að vernda heilsu sína og lengja líf sitt. Hann segir sjúklingum sín- um, að tóbak muni ekki verða gert útlægt úr þjóðfélaginu. Svo bætir hann við: „En þú einn getur bjarg- að þér undan banvænum áhrifum þess.“ 6.Varaðu þig á áí'enginu. Dr. Gastineau segir, að fæstir geri sér grein fyrir því, hversu fljótt skaðleg áhrif áfengisins fara að segja til sín. Hann bendir á, að áfengi sé mjög hitaeiningaauðugt. „Eitt Martinihanastél fyrir hádeg- Þannig hv.gsar franskur skopteiknari sér, að tóbaksdjöfullinn líti út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.