Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 4

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 4
2 ÚRVAL /---------------------------------- MÓTLÆTI Gæfunnar er hverfult hjól, heimur það mér sýnir; fokið er í flestöll skjól, fækka vinir mínir. En lítt mun ráð að lækka sig né láta undan síga; heimurinn mun þá hrækja á mig, á hálsinn á mér stíga. Enginn sér það ögn á mér, á mér láti ég festa; bezt mun vera að bárma ei sér, en búast við því versta. Einn þú sér hvað eg nú ber allra stýrir láða; en hvað ég geri og hvernig fer hamingjan má ráða. Jón Ólafsson. v_________________________y eftir og taka þau sér til fyrirmynd- ar í þessum efnum. Hér er um að ræða athyglisvert umhugsunarefni og greinin „Er verið að svipta nú- tímamenn öllu einkalífi?“ lýsir vel hœttum þessa volduga upplýsinga- kerfis nútímans. MARGAR FLEIRI ATHYGLIS- VERÐAR greinar er að finna í þessu hefti. Við vildum til að mynda benda á greinina „Níu ráð til að lifa lengur“, en þau eru byggð á skoðun fremstu lœkna heims við hið frœga Mayo-sjúkrahús í Banda- ríkjunum. Tvær greinar eru um slysfarir, en þær voru meiri í heim- inum á síðasta ári en oftast áður, og völvur spá, að á nýbyrjuðu ári verði ekki síður mikið um óhöpp og náttúruhamfarir. Önnur greinin seg- ir frá jarðskjálftunum i Perú. Frá þeim var sagt á sínum tima í frétt- um, en lýsingarnar í þessari grein gefa betur til kynna hversu ægileg- ir atburðir gerðust þarna. BÓKIN FJALLAR AÐ þessu sinni um leynifélagsskapinn Ku Klux Klan. Þrír ungr menn hurfu í Mississippi í júnímánuði árið 1964. Brátt varð Ijóst, að þeir höfðu ver- ið myrtir. Bráðdbirgðarannsókn styrkti þann grun margra, að hreyf- ingin Ku Klux Klan er óhugnan- lega sterk í Bandaríkjunum og rœð- vr þar lögum og lofum, ef henni býður svo við að horfa. Forsetinn gaf FBI ströng fyrirmœli: Finnið líkin og hina seku og brjótið á bak aftur veldi Ku Klux Klan! Sagan af þessum atburðum hefur ekld fyrr verið sögð í smáatriðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.