Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 71

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 71
69 „Það er ekki hægt að umgangast Clive, án þess að fyllast hrifningu. Eins og flestir mongólar er hann góðhjartaður, einlægur og lífsglaður Þar er alltaf sólskín * * * * * * * * ***** C ***** live Halliwell er níu ára gamall og hefur hugrænan þroska fjög- urra ára barns. Hann er það sem stundum er kallað „mongóli", sem sé vangefinn, en þó ekki á lægsta stigi fávita. Hann getur tal- að svolítið, borðað nokkurn veginn hjálparlaust og hefur sæmilega stjórn á hreyfingum sínum þegar hann er ekki í geðshræringu, en hann getur aldrei öðlazt vit venju- legs manns og mun ávallt þurfa á vernd samfélagsins að halda. ÓSPILLTUR TIL ÆVILOKA „Þið vitið náttúrlega, að barnið er fáviti,“ sagði læknirinn við for- eldra hans meðan Clive var í vöggu. Ef til vill var þetta önnum kafinn maður, yfir sig þreyttur eða hann ímyndaði sér, að betra væri að láta fólkið ekki þjást af nagandi óvissu. Til allrar hamingju voru þau óvenjulega sterkar og stilltar manneskjur, pabbi og mamma Cli- ves litla. Hvorugt þeirra fékk taugaáfall við þessi alvarlegu tíð- indi, heldur hugsuðu þau mest um að kynna sér hvernig heppilegast væri að ala upp vangefið barn. Þau lásu bækur og töluðu við sérfræðinga. Oft getur það eyði- lagt gott hjónaband þegar vangef- ið barn bætist í fjölskylduna. Erf- iðleikunum fylgir mikil streita und- ir niðri, og jafnvel skynsamt og jafnvægt fólk er stundum að ör- vilnun komið. Sárasta hugsunin er venjulega hvað verði um barnið ef foreldrarnir deyi frá því. Halliwell hjónin voru nógu hygg- in til að kynna sér málið frá öllum hliðum, notfæra þá hjálp, sem þjóð- félagið bauð fram, en búast aldrei við of miklu. Þau vildu ekki láta Clive á hæli, og þau töluðu saman um alla erfiðleika og urðu þannig - Alþýðublaðið -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.