Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 16

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 16
14 TJRVAL isverð og 2—3 fyrír kvöldverð inni- halda samtals 600 hitaeiningar. Heildarhitaeiningaþörf sumra manna er aðeins 1800—2000. Með slíkri daglegri áfengisnotkun eru þeir komnir langt fram úr þeirri þörf. Slíkum mönnum finnst oft alls ekki, að þeir drekki of mikið. Um þetta atriði farast dr. Castine- au svo orð: „En þeir veita þannig líkamanum miklu meiri „eldsneyt- isorku" en hann þarfnast. Og því endar það þannig í allmörgum til- fellum, að fita safnast saman í lifr- inni og veldur lifrarveiki, en sá sjúkdómur veldur oft mjög ótíma- bærum dauða, og það er hægt að koma í veg fyrir þennan sjúkdóm." Áfengisneytandinn gerir sér kann- ske alls ekki grein fyrir því, að lifrin getur orðið fyrir skemmdum á nokkrum tíma, án þess að slíkt hafi þjáningar í för með sér. 7. Stundaðu einhverjar líkamsæf- ingar effa íþróttir. „Áður fyrr voru líkamsæfingar eða íþróttir álitnar vera heppilegt viðfangsefni aðeins viss hóps manna, en nú eru þær lífsnauðsyn fyrir alla,“ sagði dr. Douglass. Virk- ir, viðbragðssnöggir vöðvar þrýsta á æðarnar og þröngva blóðinu aft- ur til hjartans og létta þannig und- ir með því ætlunarverki hjartans að dæla blóðinu um blóðrásarkerf- ið. En hve miklar líkamsæfingar? Dr; Donald Erickson, sérfræðingur Mayolækningamiðstöðvarinnar í lyflæknissjúkdómum og endurhæf- ingaraðgerðum gefur þessa reglu: „Æfðu, þangað til þú ert orðinn svolítið méður. Því er eins farið með hjartað og hverja aðra vöðva. Það á að reyna vel á það og hvíla það einnig vel þess á milli.“ Hvað snertir hinn venjulega, almenna borgara, mælir hann með röskleg- um göngum, skokki og sundi. „Þú verður að æfa, þangað til hjart- slátturinn verður hraðari og þú verður móður.“ Hann segir, að með reglulegum líkamsæfingum aukist geta manns og hann verði fær um að gera meira og meira og slíkt gagni hjarta- og æðakerfinu í rík- um mæli, einnig auki það líkams- orku hans og andlega hæfni. 8. Vertu bjartsýnn. Lífshamingja hefur mjög heilsu- samleg áhrif á líkamann. Þung- lyndi og leiði hafa einnig áhrif á líkamann, þar eð slíkt hægir á allri efnaskiptastarfsemi. „Glatt hjarta kemur að sama gagni og lyf, en brostið hjarta þurrkar upp bein- in.“ Þannig hljóðar þekktur máls- háttur. „Þú getur orðið sjúkur með mætti viljans eins,“ segir dr. Hage- dorn í aðvörunarskyni. „Tauga- veiklun er ekki aðeins andlegt fyr- irbrigði, þ. e. eitthvað í huga þér, heldur er þar um að ræða eins áþreifanlegan sjúkdóm og hjarta- áfall.“ Taugakerfið hefur starf að vinna líkt og hjartað, og streita hefur mikil áhrif á starfsemi þess og virkni, svo sem aukin ábyrgð og tilgangslaus kvíði og áhyggjur. „Sjúklingar okkar hafa allir svip- að vandamál við að etja,“ segir dr. Hagédorn. „En samt verðum við vitni að því, að sumir þeirra deyja vegna þess eins, að þá skortir já- kvætt viðhorf." Einn vinur minn, sem er læknir, reyndist hafa veilu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.