Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 62

Úrval - 01.01.1971, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL innar“. Lina Silva, sem missti 5 ára dóttur sína, er skólinn við torgið hrundi, strauk hendi sinni um hin- ar fáu flíkur, sem björguðust af heimili hennar þar í nágrenninu, og sagði rólegri röddu: „Við ætl- um að flytja til Lima. Við ætlum að byrja þar á nýjan leik.“ Beint á móti rústum skólahúss- ins hafði Miguel Sotomayer þegar byrjað að verzla undir tveim pálma- trjám. Þar var um að ræða ýmis- legt, sem bjargazt hafði úr þrem fyrrverandi verzlunum hans við torgið, sem voru nú rústir einar. Á hrotnu skrifborði hafði hann til sýnis nokkrar filmur og póstkort af bænum Huarás, eins og hann hafði litið út á horfinni hamingjutíð. Juan Escovar kom nú inn á torg- ið með fjóra menn með sér og gekk yfir að rústum búsáhalda- og heim- ilistækjaverzlunar sinnar. Hann brosti til mín og sagði: „Ég hef fundið herbergi í útjaðri bæjarins, sem ég get fengið leigt. Ég er viss um, að þaS er ýmislegt í rústunum hérna, sem enn er nothæft. Við ætl- um að grafa í haugunum og finna allt það, sem nýtilegt er. Og svo hef ég viðskiptin á nýjan leik.“ ☆ Hinum ýmsu embættismönnum fylkis- og hreppsstjórna er ekkert sérstaklega gefið um eftirlitsheimsóknir ríkisem.bættismanna frá Wash- ington. Þess má sjá glöggt dæmi, ef litið er á spjald, sem hangir á hurð framkvæmdastjóra Crow Agency Indíánasjúkrahússins. Spjaldið er klætt svörtu fiaueli og innrammað í gylltan ramma. Og við Það mitt er fest klesst byssukúla, og fyrir neðan ihana getur að líta eftirfarandi aðvörun: „Tekin úr siðasta gesti okkar frá Washinigton". Harold E. Shull. Sonur okkar, sem er í mennt.askóla, fór oft einn i ökuferðir í sumar- leyfinu. Oftast fór hann ekki langt, aðeins í bíó eða til þess að leika keiluspil Eitt sinn kom ég heim síðla dags og fann þá póstkort til hans í anddyrinu. Það hafði verið sett í póst í nálægri borg, þar sem mikið var um afbrot unglinga. Á því stóð þessi hótun: „Ef þú veizt, hvað þér er fyrir beztu, skaltu TAKA Á RÁS!“ Það var engin undirskrift undir hótun þessari. Mér varð hugsað til hnífabardaga milli afbrota- flokka, sem skýrt hafði verið frá i blöðunum síðustu dagana. Og ég fylltist. ótta, er mér kom til hugar, að hann hefði kannski tekið einhvern þátt í slíku. Hann kom heim um kvöldmatarleytið, leit kæruleysislega á kortið, kastaði því svo til hliðar og fór upp í herbergið sitt. Ég elti hann upp á loft, alveg dauðhrædd, og játaði, að ég hefði lesið póstkortið. „O, það,“ sagði hann og skellihló." Það er frá þjálfara víðavangshlaups- liðsins i skólanum. Hann er bara að minna mig á að hefja þjálfun, áður en ég byrja aftur í skólanúm í haust.“ M.C.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.