Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 92

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 92
90 ÚRVAL ákveðinn, kristilegan trúaranda meðal allra meðlima." Það var næstum byrjað að rökkva, þegar síðustu bifreiðarnar héldu frá litlu kirkjunni í rjóðr- inu. Sama kvöldið barst Alríkis- rannsóknarlögreglunni í hendur eintak af „hinni konunglegu fram- kvæmdaskipun" Bowers og þar að auki ýtarleg frásögn af fundinum. Þar stóð meðal annars: „Þegar Bowers minntist á hinar fyrirhug- uðu mótmælagöngur og fundi, sagði hann fundarmönnum, að þeir skyldu gæta þess að lenda ekki í neinum óeirðum, „fyrr en þeim tækist að ná til mótmælaseggjanna utan verndarvængs laganna“. Svo bætti hann við: ,,Þá hafið þið rétt til þess að drepa þá samkvæmt lögum Mississippif ylkis. “ HIN MÖRGU LÍF KU KLUX KLAN Fyrstu Ku Klux Klan-félagasam- tökin voru stofnuð í Bandaríkjun- um síðla árs árið 1865, rétt á eftir ósigri Suðurríkjanna í Þrælastríð- inu. Þessi fyrstu félagasamtök líkt- ust helzt venjulegu menntaskóla- eða háskólafélagi. Stofnendur voru 6 ungir menn frá Tennesseefylki. Þeir tóku gríska orðið „kyklos“, sem þýðir hringur, og breyttu því í afbökunina ,,kuklux“. Þeir sömdu fáránlegar reglur um fundarsköp og starfsemi sína og innleiddu hina furðulegustu siði. Þeir skírðu sig og hina ýmsu embættismenn fé- lagasamtakanna heimskulegum nöfnum. Forseti samtakanna var nefndur „Hinn mikli kýklópi" (ein- eygði risi), en varaforsetinn var nefndur „Hinn mikli vitringur“. —• Venjulegir félagar nefndust „var- úlfar“. Nótt eina klæddust þeir rúmlök- um, settu grímu fyrir andlit sér og þeystu um sveitina á hestum sín- um. „Við erum svipir hinna föllnu Suðurríkjahermanna!" veinaði einn þeirra. Það varð óskaplegt uppnám í héraðinu, og margir negrar, sem höfðu nýlega hlotið frelsi frá ánauð en voru enn haldnir megnustu hjá- trú, skelfdust mjög hina hvít- klæddu riddara næturinnar. f fyrstu var aðeins um ofbeldis- hótanir að ræða. En eldri menn, þar á meðal sumir fyrrverandi hershöfðingjar Suðurríkjamanna, tóku nú að líta á Ku Klux Klanfé- lagana sem möguleg skæruliðasam- tök, er nota mætti til þess að þerj- ast gegn yfirráðum Norðurríkja- manna, sigurvegara Suðurríkjanna, en þeir hötuðu þau yfirráð heils hugar. Brátt geystust holskeflur of- beldisaðgerða yfir Suðurríkin, af- tökur án dóms og laga, morð, bar- smíðar, brennur og misþyrmingar. Það reyndist ekki unnt að hefta villimennsku þessa að mestu leyti fyrr en á árunum 1870—‘71, þegar alríkisþingið samþykkti lög, sem beindust gegn starfsemi Ku Klux Klansamtakanna. Samtökin lognuð- ust svo smám saman út af upp úr 1872, þegar hinum sigruðu her- mönnum Suðurríkjanna voru veitt full stjórnmálaleg réttindi (þar á meðal kosningaréttur). Um 43 ára skeið bólaði vart á samtökum þessum nema sem minn- ingu um fyrri illvirki. Svo veitti Georgiufylki riddurum Ku Klux
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.