Úrval - 01.01.1971, Page 122

Úrval - 01.01.1971, Page 122
120 ÚRVAL hreinsuðu til hjá sér og ráku Klan- félaga úr embættum. Og með að- stoð og stuðningi Alríkisrannsókn- arlögreglunnar létu þau til skarar skríða og upprættu starfsemi Klan- samtakanna í héruðum sínum. Á eftir fylgdi fjöldi ákæra og réttar- halda yfir ýmsum Klanfélögum. Og kviðdómendur kváðu upp úrskurð um sekt sakborninganna. Allt bend- ir til þess, að enn sé um áframhald- andi breytingar að ræða á þessu sviði í Suðurríkiunum. Alríkisrannsóknarlögreglan á miklar þakkir skilið fyrir þróun þessa. Fyrir 1964 var vart hægt að greina rödd hins hófsamlega, hvíta Suðurríkjamanns í Mississippifylki í því ofboðslega uppnámi, sem mannréttindabaráttan olli. En þeg- ar Alríkisrannsóknarlögreglan gekk á hólm við Klansamtökin, öðluðust öfl þau, sem voru andsnúin Klan- samtökunum, þannig öflugt rétt- sýnistákn, sem þau gátu fylkt sér um. Alríkisrannsóknarlögreglan sýndi virkan stuðning við þá þjóð- félat'sþegna, sem höfðu nýlega losnað úr viðjum óttans. Hún revndist vera það öfluga bjarg, sem vald og máttur Ku Klux Klansam- takanna beið skipbrot við. Þegar keppnistímabilið í baseball stóð sem hæst í fyrrasumar. gekk John vinur minn inn á krá síðdegis og varð fyrir vonbrigðum, þegar verið var að sýna golfkeppni í sjónvarpinu í stað baseballkappleiks Minnesotaliðsins. Hann sá. að maður við hinn enda afgreiðsluborðsins var að hlusta í ákafa á lítið ferðaútvarpstæki, sem hann hafði með- ferð’S. John gekk tii hans og spurði: „Hver er markatalan? Maðurinn lagð; fingur að vör og sagði „Uss!" John heyrði ekkert í útvarpstækinu, ,bví að það var stillt svo lágt, en maðurinn var með eyrnahlustunartæki. John iðaði alveg í skinninu. Hann ímyndaði sér, að það hlyti að gerast eitthvað mjög spennandi. Loks tók útvarps-hlustandinn hlustunartækið frá eyra sér og -svaraði: „Beethovens fimmta!" Evélyn Wood. Ég var í fyrstu heimsókn minni til New York og auðvitað alveg i sjö- unda himni. Ég var ákveðin í ,því að borða einhvern tíma á risavaxna sjálfsafgreiðsluveitingahúsinu „Automat", ef ég kæmist þar nokkru sinni að til þess að fá afgreiðslu. Ég átti svolítinn tíma a-flögu um hádegið einn daginn og hélt þangað, þótt þetta væri einn versti annatími dagsins Þar var allt fullt út úr dyrum, en ég tróðst samt inn. Ég tók eftir lítilli telpu, sem beið þolinmóð eftir því að fá til baka við afgreiðslu- borð, sem hungraðir viðskiptavinir ruddust að úr öllum áttum. Loks fékk hún peningana og komst að lokum aftur -að borði móður sinnar. En hún tók strax að ávíta hana. Ég heyrði greini-lega, að hún sagði við litlu telpuna: „Hve oft hef ég sagt þér, að þú eigir ekki að vera kurteis í New York!" Frú Leroy Schott.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.