Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 99

Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 99
HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 97 undirbúnings bók þessari, varð ég var við, að margir töluðu um „stöð- uga grjóthxíð" og „óða, æpandi stúdentahópa, sem umkringdu þjóð- varðliðsmennina og réðust að þeim úr öllum áttum.“ Svo kom fram mjög athyglisverð ljósmynd. Hún hafði verið tekin af Beverly K. Knowles úr glugga á einni af efri hæðum Prenticebyggingarinnar, ein- mitt á því augnabliki þegar þjóð- varðliðsmennirnir settu sig í skot- stellingar. Hún sýnir, að það voru engir stúdentar á allt að 200 metra spotta á fjarlægari enda knatt- spyrnuvallarins. Á myndinni er enginn stúdent sýnilegur fyrir utan girðinguna, sem liggur meðfram endilöngum knattspyrnuvellinum. Á svæðinu á'milli Prenticebyggingar- innar og vallarins, þar sem sagt var, að hefði verið geysilegur mann- fjöldi, var autt svæði á næstum 40 metra spotta, svo kom há stálgirð- ing og síðan bílastæði Preticebygg- ingarinnar. Á myndinni var aðeins hægt að telja 22 stúdenta, og voru fimm þeirra að ganga í áttina frá þjóðvarðliðsmönnunum með bækur undir handleggnum. Harold Walker, sem leggur stund á blaðamennsku og er mjög snjall ljósmyndari, fékkst um stund við að taka myndir af þjóðvarðliðsmönn- unum, og var hann þá lengst af sá stúdent, sem var næstur þeim. Hann segir: „Það er satt, að nokkrir stúd- entar, kannski um tíu talsins, hlupu inn fyrir girðinguna til þess að kasta grjóti og drasli í þjóðvarð- liðsmennina, en fæst af því hitti í mark.“ En hann varð samt var við dálítið einkennilegt. „Út undan mér hægra megin sá ég hóp af róttækum ná- ungum, sem voru með Che Guevara- ennisbönd og í svörtum búningum og veifuðu Vietcongfánum. Þeir gættu þess alltaf mjög vel að stofna sér ekki í hættu.“ Peter Winnen, er leggur stund á ensku sem aðalgrein, hafði byrjað ná mvið Kentfylkisháskólann eftir að hafa starfað sem könnunarliðs- maður í stórskotaliðinu í Vietnam. Hann stóð á pallinum við Taylor- bygginguna. Hann hefur þetta að segja: „Þjóðvarðliðsmennirnir voru umkringdir, ekki af stúdentum heldur af girðingunni. Þeir virtust allir vera mjög gramir yfir því að verða þarna innilokaðir vegna girð- ingarinnar. Maður gat séð, að þeir voru hálfringlaðir og vissu varla, hvað til bragðs skyldi taka. Þeir gátu ekki séð vel vegna gasgrím- anna. Svo sá ég þá hópast saman, og það var augsýnilegt, að þeir höfðu tekið einhverja ákvörðun.“ Var þar um að ræða skipun um að skjóta? Það er ekki til neitt ákveðið svar við því, og kannski fæst það aldrei, því að enginn þjóð- varðliðsmaður fæst nú til þess að svara spurningum um þetta atriði. Það virðist samt'líklegt, að þá hafi sumir þjóðvarðliðsmennirnir orðið sammála um, að nú hefðu þeir um- borið nóg. Klukkan 12.22 gaf Canterbury hershöfðingi skipun um, að haldið skyldi áfram. Og þjóðvarðliðsmenn- irnir héldu nú aftur til Teppahæðar á meiri hraða en áður. Þeim var óskaplega heitt, og þeim gramdist enn á ný óskaplega atferli stúlkn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.