Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 9

Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 9
7 breytt, þá verður þeim breytt; og ef borgar- arnir fara fram á, að eitthvað verði gert til varnar umferðaróhöpp- um eða mengun, þá verður eitthvað gert. Völd eru ekki einka- réttur aðeins fyrir nokkra áberandi menn. Mikilvægar umbætur koma ætíð smám sam- an í ljós, sem árangur af margþættri samvinnu margra manna, sem fylgja þó mismunandi stefnum. Sérhver, sem lætur til sín taka, hefur áhrif á úrslitin og hefur því óbein völd. Reyndar er bilið milli kynslóðanna ekki svo breitt sem látið er. Eg held, að ungu kynslóð- inni kæmi það mjög á óvart .ef hún vissi, hve margir afturhaldssinn- aðir borgarar aðhyllt- ust hugsjónir hennar. Tímaritið Fortune gerði nýlega skoðanakönnun meðal valdaleiðtoga og bað þá að nefna, hvaða markmið væru efst á baugi hjá stjórn Banda- ríkjanna. Röð mikil- vægustu atriðanna var þessi: Friður í Víetnam, verðbólgustöðvun, án þess að auka á upplausn atvinnumálanna, öflugri aðstoð viðkomandi vandamálum stórborg- anna, og gegn erfiðleik- um samfara fátæktinni. Skoðanakönnun meðal ungu kynslóðarinnar mundi e. t. v. ekki leiða það sama í ljós, en ég er sannfærður um, að flest ungt fólk er sam- mála mér, að þrjú fram- angreind markmið eru mjög mikilsverð. Ég lít á þetta sem sönnun þess, að sérhvert ung- menni getur fundið sér sess innan þjóðfélags- ins, án þess að svíkja sjálft sig og hugsjónir sínar. Það er ekki auðvelt að vera bæði óháður einstaklingur og virkur aðili innan samfélags- ins. En það er hægt. Ef maður ætlar að hafa samstarf við aðra, og halda þó áfram að vera sjálfum sér samkvæm- ur, verður maður að geta fundið jafnvægi á milli sjálfstæðis og sjálfsmats annars vegar og samstarfsvilja og sjálfsstjórnar hins veg- ar. Eigi maður að vinna með öðrum, verður maður að geta gert sér grein fyrir, að það verð- ur að vera forysta, og það getur verið nauð- synlegt að viðurkenna mistök, jafnvel ósigur. Til að geta verið óháð- ur, verður maður að hafa styrk til að halda sinni eigin skoðun rétt- lætis og óréttlætis, auk þess þolinmæði til út- halds, hæfileika til að hvetja og tala um fyrir öðrum, þekkingu til að finna beztu lausnirnar. Slíkir hæfileikar þró- ast aðeins með strangri vinnu og langri reynslu. En launin eru erfiðis- ins verð. Ef nógu margt æskufólk er fúst að taka á sig áhættuna, getur það unnið sjálfu sér og samfélaginu meira gagn en nokkur önnur kyn- slóð áður. Þýtt I. E. Óþolinmóður gestur á veitingahúsi segir við þjóninn: „Hvað langt úr suðri kemur þessi kjúklingur, sem átti að steikjast á Suðurríkjavísu ?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.