Úrval - 01.07.1971, Síða 19

Úrval - 01.07.1971, Síða 19
AÐ VlRKJA HIÐ VOLDUGA MEKONGFLJÓT 17 grátt. Þetta er áætlun um tamningu óstýriláts fljóts, hins 2600 mílna langa Mekongfijóts. Hi'ð risavaxna Mekongfljót er tí- unda stærsta fljót heims. Það kem- ur upp á snæviþöktum hásléttum Himalajafjalla, fossar síðan niður djúp og þröng gljúfur í Kína, en síðustu 1200 mílur leiðar sinnar bugðast það um Laos, Thailand, Kambodíu og Suður-Vietnam og fellur svo loks í Suður-Kínahaf. 26 milljónir manna, eða með öðr- um orðum tveir fimmtu hlutar allra íbúa þessara fjögurra landa, búa á 236.000 fermílna svæði við neðri hluta Mekongflj óts. Og í þeirra aug- um er þetta „móðurfljót“ duttlunga- fullur harðstjóri. Stundum veldur það æðandi flóðum, og á þurrka- tímum þorna stór svæði upp við bakka þess og í árfarveginum. Staðvindaregntímabilið (monsún) hefst í júní. Mekongfljótið breikkar smám saman, þangað til það er orð- ið 10 mílur á breidd. Og ólgandi vatnið flæðir á milli trjábola frum- skógarins og stauranna, sem húsin með stráþökunum standa á. Regn- tímabilinu lýkur svo í nóvember, og þá lifnar allt líf við Mekong- fljótið og á því á nýjan leik. Eftir því sem fljótið sjatnar og mjókkar notar fólkið, sem býr á fljótasvæð- unum, vatnið, sem eftir verður í grunnum hrísgrjónaræktartjörnum, sem umgirtar eru varnargörðum úr leðju, til þess að rækta í viðkvæmar hrísgrjónajurtir. Það biður þess heitt, að vatnið gufi ekki upp að fullu, áður en hrísgrjónajurtirnar ná góðum þroska. í hinu sjóðheita sólskini þurrka- tímabilsins breytist Mekongfljótið svo í mjóa á, sem er oft, væð. Leðj- an meðfram bökkum þess og í ár- farveginum breytist í ryk, sem fyll- ir augun. Og í stað tjóns af flóðum kemur nú tjón af völdum þurrka. Mekongfljótið og þverá þess, áin Tonle Sap í Kambodíu, missa nú kraft sinn og geta ekki lengur hald- ið aftur af vatnsflaumi Suður-Kína- hafs. Og því streymir sjórinn upp eftir ánni. Þurrkatímabilinu lýkur svo loks í júní, og sama hringrás hefst að nýju. En „Mekongfljótsáætlunin“, sem byrjað er að vinna að undir vernd- arvæng Sameinuðu þjóðanna, mundi gera stórkostlega breytingu á ástandi þessu. Hún mundi hlekkja hinn ó- stýriláta risa með keðju stíflugarða flóðgátta og varnargörðum meðfram þeim, í aðalfljótinu og þverám þess. Framkvæmd áætlunarinnar mun taka 30, 50 eða jafnvel 100 ár, og kostnaður er áætlaður 12 billjónir dollarar, sem jafngildir ekki einu sinni eins árs styrjaldarrekstri í Vietnam. Framkvæmd þessarar á- ætlunar mundi breyta neðstu 1200 mílum Mekongfljótsins í siðláta á og gerbreyta efnahagsástandi þessa vanþróaða svæðis. Margir höfðu litla trú á áætlun þessari og álitu, að þar væri bara um skýjaborgir að ræða, þegar hún var fyrst lögð fram af Efnahags- nefnd fyrir Asíu og Austurlönd fjær (ECAFE), en nefnd sú er á vegum Sameinuðu þjóðanna. Það gerðist árið 1952. En áhuginn hefur farið sívaxandi, síðan Mekongríkin fjögur mynduðu Mekongnefndina árið 1957 til þess að hleypa áætlun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.