Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 122

Úrval - 01.07.1971, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL annarra. Ungu fólki ber ekki skylda að sýna nokkru kirkjufélagi hollustu en það ætti ekki að hæða þá, sem gera slíkt. Fólk ætti að viðurkenna, að kynferðislíf er einkamál einstak- lingsins. Margt eldra fólk er þegar samþykkt hinu nýja kynferðislegu viðhorfi, en það kærir sg ekki um, að slíku sé veifað framan í alla í markaðstorgum. A8 leggja niður formœlingar og klám sem vopn. Með slíku orðbragði hefur ungt fólk hneykslað eldra fólk og gert því gramt í geði og gert öll skipti erfið, ef ekki ómöguleg. Unga fólkið vinnur ekkert við að bæta formælingum og klámi við sem við- bótarögrun gagnvart öðrum í þjóð- félaginu í baráttu sinni fyrir bar- áttumálum sínum, svo sem andstöðu gegn stríði og herskyldu. Engin auðæfi landsins eru verð- mætari en vaxandi hæfileikar, hæfni og snilli nýrrar kynslóðar. Og það er enginn tilkostnaður of mikill tii þess að hlúa að þeim hæfileikum og efla þá. Viðhald lífsins er dýrmætt. Hinir ungu þarfnast eldra fólks til þess að rökræða og deila við og prófa hugmyndir sínar og hugsjónir á. Eldra fólkið þarfnast hinna ungu til viðhalds voninni og eflingar bjartsýni. Það þarfnast þeirrar kenndar, að siðmenningin muni halda áfram að eflast. Nokkrum vikum fyrir skothríð- ina við Kentfylkisháskólann mælti Jerry Rubin, hinn róttæki leiðtogi Ameríska alþjóðaæskuflokksins (Yippanna), þessi orð í ávarpi til stúdenta við háskólann: „Fyrsti hluti Yippaáætlunarinnar er sá að drepa foreldra ykkar.“ Nokkrum dögum eftir skothríðina sögðu for- eldrar hundruða stúdenta, sem höfðu sloppið lifandi undan kúlum Þjóðvarðliðsins: „Þið hefðuð átt að verða skotin." Ef við eigum að komast hjá því að fremja þjóðarsjálfsmorð, verðum við öll, ung sem gömul, að fordæma slíkar tilfinningalegar öfgar. Og síðan verðum við að hefjast handa af auðmýkt, kærleika og skilningi á milli kynslóðanna, hefjast handa við að lækna sárin, sem. þessar til- finningalegu öfgar hafa skilið eftir. EFTIRMÁLI Eftirfarandi grein birtist í tímarit- inu „Newsweek“ í maí síðastliðnum, ári eftir harmleikinn: Það var liðið nákvæmlega ár frá ringulreiðinni og drápunum við Kentfylkisháskólann. Og andstæð- urnar hefðu vart getað verið meiri. Á þessu græna, ávala háskólasvæði mátti nú heyra bænir og tal um hagnýta stjórnmálastarfsemi í stað ópa og formælinga. f stað táragasa og grjóthríðar var þar nú hátíðleg athöfn og friðsamleg mótmælasam- koma. Sigurklukka háskólans glumdi eins og árið áður, en núa boðaði hún ekki lífshættuieg átök. Þess í stað boðaði hún langt þagn- araugnablik, er Kentfylkisháskól- inn minntist árs afmælis harmleiks- ins, sem brenndi nafnið „Kent“ á spjöld sögu þjóðarinnar og inn í samvizku hennar. Á ári því, sem liðið er, síðan skot- hríð Þjóðvarðliðsins drap fjóra stúdenta og særði níu aðra, hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.